Morgunblaðið - 25.03.2000, Side 80

Morgunblaðið - 25.03.2000, Side 80
áK) LAUGARDAGUR 25. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ AMERICAN BEAI ★ ★★★ ttousvBk ★ ★★l/2 KBDagur ★ ★★iflAlllBl Líf kjámstjömunnar Stacy Valeníine Sýnd á miönættí meö myndvarpa Stranglega bönnuö innan 18 ára ★ ★1/2SVMBL (■★ 1/2 Kvikmyndir.is ★★★dv Hagatorgi, simi 530 1919 FraTeikstjóra Shawshank Redemption 9 ★★★■! SV Mbl Green Mil.e aTILNEFNINGAR TIL SKARSVERÐLAUNA ★ # HASKOLABIO HASKOLABIO m Sýnd kl.5, 8,10.20 og 12 á miðnætti. bj io Sýnd kl.4, 6, 8 og 10. Bruce Willis Matthew Perry Ein vinsælasta myndin í Bandaríkjunum í dag, þrjár vikur á toppnum Golden Globe fyrir bestan leik: Jim Carrey í Ö OQCÍSfl Hún ei ioksíns komín, besta grínmynd ársins uy ein athyglisverðasta mynd seinni tíma. Carrey fer á kostum sem hin nborganlegiAndy Kaulman i mynd eftir Milos Forman (People VS. LarryFlint, Gauks- hreiðrið. Amadeus), Önnur aðalhl.: Danny OeVilo og Courtncy Love. MAN ON tu n MOON _____nliftb dlTatl _____________:: i7>At.i . ni'fffc ' |'?%: _____: gjjgfa' NÝTT OG BETRA FVSIfi $95 PUffXTA FERÐU i BÍÓ BÍéHftUiá ffil- Álfabakkn 8, simi 587 8900 og 587 8905 ★ ★★ ★★★★ DV ÓHT Rás 2 ★ ★★ 1/2 é Kvjkmyndir.is f ó k U S jj Mi Einhver er að komast upp með morð og hver sem gæti orðið naesta fómarlamb. En hverhd hefur aldrei verið Wlegra. Snillingurin Spike Lee með skemmtilega og spennandi mynd. Sýnd kl. 10.10 uu Sýnd kl. 1.50 og 3.50. Islenskt tal. Golden Globe fyrir bestan leik: Jim Carrey ÓSKARSVERÐLAUNA Denzel Washington lékk Golden Globe verölaunin tyrir bestan leik og er tilnefndur til Óskarsverðlauna Hún er loksins komin, besta grínmynd ársins og ein athyglísverðasta mynd seínni tíma. Carrey fer á kostum sem hin óborganlegi Andy Kaufman í mynd eltir Milos Forman (People VS. LarryFlint, Gauks- hreiðrið. Amadeus). Önnur aðalhi.: Danrp* DeVito og Courtnem\ DEN2EL WASHINGTONi THE HURRICANE ★★★ 1/2 SV Mbl MAN ON THF. MOON %-k-k 1/2 ,6fE Hahsvpfk www.samfilm.is flt iH Sýnd kl. 1.30 og 3.45. bj. 12. Sýnd kl. 6 og 8. B.i. 16. LEIMT 6rá SHAWSHANK ■"(•EMPTION II tx ★ ★★ 1/2 Sv vibl ★★★ OJ Bylgjan Wf"' ★ ★★l/2 KVikmyndir.is Green Mile Nemendur Hlíóaskóla frumsýna söngleikinn I tíma í Félagsheimili Kópavogs í kvöld Ærslafullur söngleikur með alvarlegum undirtóni TIMINN er fyrirbæri sem við öll veltum fyrir okkur. Hvernig var andrúmslofið fyrir fimmtiu árum þegar kreppan stúð sem hæst og hvernig mun það verða í framtíð- inni? Nemendur unglingadeildar Hliðaskóla hafa sett upp sýningu _^em er helguð tímanum, verkið nefnist I tíma og verður frumsýnt í Félagsheimili Kópavogs í kvöld. Sýning sett upp á þriggja ára fresti Fyrir sex árum var ákveðið í Hliðaskóla að reyna að samþætta allar listgreinar í eina heildstæða sýningu og þótti söngleikur hent- ugasta formið. Það heppnaðist mjög vel og tóku um 45 ungl- ingar þátt í það skiptið. Nemend- ur sem áhuga höfðu á dansi, leiklist, söng, myndmennt, tón- mennt, ritun og segja má hverju sem er tóku saman höndum og settu upp glæsilega sýningu. „Það var erfitt að virkja börnin í vinhverju tómstundastarfi svo við fundum þennan flöt,“ segir Anna Flosadóttir, leiklistar- og mynd- listarkennari í Hliðaskóla. „Fyrsta sýningin, fyrir sex árum, lukkaðist svo vel að við ákváðum að gera þetta á þriggja ára fresti. Þannig að þegar nemendur væru í unglingadeild fengju þeir eitt- tækifæri til að taka þátt í upp- setningu sýningarinnar." í kjölfar sýningarinnar var ljóst að gífurlegur áhugi á leiklist var fyrir hendi hjá nemendum og ^pr ákveðið að setja hana .inn í töflu í skólanum, innan um ís- lensku, stærðfræði og aðrar hefð- bundnar námsgreinar. Nemendur i unglingadeild eru því í leiklist einu sinni i viku og er fagið mjög vinsælt. Metþátttaka í ár Fyrir þremur árum var sýning "Jsett upp i annað sinn og voru Jón Steinar (fyrir miðju) les yfir (t.v.) Ölmu, Sigríði, Daníel og Ingi- björgu sem kærir sig kollótta. Morgunblaðið/Golli Dóra Björk, Hrafnkell Már, Sktíli, Arndís og Guðrún við morgunverðarborðið. þátttakendur þá um 80 talsins en markmið skólans er að allir nem- endur i unglingadeild taki þátt á einn eða annan hátt. Því mark- miði var næstum náð í ár því 120 af 156 nemendum skólans lýstu yfir áhuga á þátttöku. Æfingar hafa verið strangar að undan- förnu og nemendur hafa lagt sig alla fram við að gera verkið sem best úr garði. „Við settumst niður í lok janúar og þá var ekki einu , ,, Stefánsson ttra?ArenÓskáB^ð' bcnd^irmáVsms. Alma og Snorri hafa ýmislegt til málanna að leggja. sinni komin hugmynd að stykki,“ útskýrir Anna. „Við fengum Ólaf Þúrðarson úr Ríó tríói til að sjá um alla tónlistina, Unnur Bergl- ind Guðmundsdóttir sér um dans- ana og Ólafur Guðmundsson leik- ari kom mér til aðstoðar við leikstjórnina." Ákvörðun var tekin um að fjalla um timann í verkinu þetta árið. „Við förum alveg aftur til kreppuáranna í sýningunni og einnig fimmtfu ár fram í tímann." Verkið gerist á einum skóladegi en hugsanir nemendanna færa áhorfendur fram og aftur í tíma. Anna heldur utanum sýninguna en það eru nemendurnir sjálfir sem semja það. „Við ákváðum að verkið skyldi fjalla um timann og gerðist í skóla en þau sömdu síð- an verkið í kringum þetta. Þau sköpuðu sínar persónur sjálf og glímdu við að setja saman senur í hóp. Ólafur semur tónlistina og ég sem söngtextana en að öðru leyti er sýningin þeirra.“ Áhugasamir geta pantað miða á sýningar næstu daga á skrif- stofu Hlíðaskóla.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.