Morgunblaðið - 26.05.2000, Page 25

Morgunblaðið - 26.05.2000, Page 25
Ef þú vilt sjá það nýjasta jFr sem tæknin hefur upp á U að bjóða fyrir heimilið árið 2000 þá mætir þú í Perluna Skoðaðu billiardborð framtíðarinnar EPSON Við ætlum að skrifa tónHst á geisladiska . fráTRÁXDATA og gefa þér! Það nýjasta í stafrænni Ijósmyndun og prentun Láttu okkur taka mynd af þér og "framkalla hana á staðnum" UPPUFÐU Talaðu frítt til hvaða lands sem er alla helgina! Á sýningunni verða LM fjölmörg námskeið á vegum Rafiðnaðarskólans, Margmiðlunarskólans og Tölvuskóla Reykjavíkur. ^ Guðmundur Rúnar ÆjjjjLeá verður einnig á staðnum og ^§||§r sýnirgestum töfra tölvuheimsins ^ c°iuipUtei Kíktu á kerfið og sjáðu hversu vel tókst til j með þýðingu þess. / pgÍwP Komdu með börnin við bjóðum þeim upp á bíó og gefum popp frá Orville og kók með. Windows 98 Það verður barist á banaspjótum í nettengdum tölvum frá \ Fujitsu-Siemens í spennutryllinum CounterStrike allt þetta og meira Opið föstudag 13:00 -18:00 • laugardag 10:00 -18:00 og sunnudag 10:00 -18:00 Fyrstu 1.000 gestirnir fá frían tölvuieik á geisladiski Aðgangseyrir er 250 krónur fyrir manninn eða 500 krónur fyrir alla fjölskylduna. Aðgangseyrinn gildir sem innborgun upp í vörukaup á sýningunni. Andvirði 2.000 miða rennur óskipt til Félags Krabbameinssjúkra barna!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.