Morgunblaðið - 26.05.2000, Síða 37

Morgunblaðið - 26.05.2000, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 2000 37 LISTIR Burtfararprof í Smára INGIBJÖRG Al- dís Ólafsdóttir sópransöngkona og Ólafur Vignir Albertsson píanóleikari halda einsöngs- tónleika í Tón- leikasal Söng- skólans, Smára v. Veghúsastíg, sunnudaginn 28. maí nk. kl. 17. Tónleikarnir eru lokaáfangi burtfararprófs Ingi- bjargar frá Söngskólanum í Reykjavík. A efnisskránni eru íslensk ein- söngslög eftir Sigvalda Kaldalóns, Þórarin Guðmundsson og Jón Þór- arinsson, erlendir Ijóðasöngvar, m.a. Wesendonkljóðin eftir Wagn- er og tónles og aríur úr Brúðkaupi Plexigler á Hlemmi BJARNI Sigurbjörnsson opnar sýn- inguna „Dyr að skugga vatns“ í gall- eri@hlemmur.is, á morgun, laugar- dag,kl. 17. Bjami vinnur með vatn og olíu á plexigler og segir i fréttatilkynningu að myndirnar birtist eins og botnfall lífrænna efna. Liturinn sé sem skuggi vatns sem dregur fram mynd- ina. Bjami útskrifaðist með MFA gráðu í listmálun frá San Francisco Art Institute árið 1996. Hann hefur haldið fjölmargar einkasýningar auk samsýninga, bæði hér heima og er- lendis. Bjami hlaut starfslaun lista- manna í mars á þessu ári. Figaros eftir Mozart, Seldu brúð- inni eftir Smetana og Manon Lescaut eftir Puccini. Ingibjörg Aldís hóf söngnám við Söngskólann í Reykjavík árið 1994. Hún hefur frá upphafí verið nemandi Ólafar Kolbrúnar Harð- ardóttur en jafnframt notið leið- sagnar píanóleikaranna Kolbrúnar Sæmundsdóttur og Ólafs Vignis Albertssonar. Jafnframt náminu við skólann hefur hún sótt nám- skeið hjá Martin Isepp og André Orlowitz. Ingibjörg hefur víða komið fram sem einsöngvari og tekið virkan þátt í Nemendaóperu Söngskólans. Ólafur Vignir Albertsson er kenn- ari við Söngskólann í Reykjavík. SAMEIGIN- LEG DAGSKRÁ Föstudagur 26. maí Borgarleikhúsið. Kl. 20. San Francisco ballettinn - Svanavatnið Einn virtasti ballettflokkur heimsins sýnir Svanavatnið undir stjórn Helga Tómasson- ar. Sýningarnar verða fímm en uppselt er á þær allar. Koma San Francisco ball- ettsins er samstarfsverkefni Menningarborgar og Listahá- tíðar í Reykjavík. www.listir.is www.reykjavik2000.is wap.olis.is Menningarvefur á Vestfjörðum VESTFIRSKUR ferðaþjónustu- og menningarvefur verður opnaður á morgun, laugardag, á slóðinni: www.akademia.is/vestfirdir. Vefur- inn verður opnaður með viðhöfn kl. 17:30 á Málþingi um sérkenni Vest- firðinga sem haldið er í Bolungar- vík; Á Vestfjarðavefnum er að finna upplýsingar og fróðleik fyrir þá sem stefna að ferðalagi um fjórðunginn og aðra áhugamenn um útivist, menningararf og mannlíf í fjórðung- num. A hluta vefjarins er lifandi fróðleikur sem er uppfærður reglu- lega, nýjustu fréttir af ferðamálum, upplýsingar um afþreyingu og upp- ákomur sem á döfinni eru, auk smásýninga og umfjöllunar um menningu og listir. Vefurinn er fjórskiptm- eftir sýslumerkjunum gömlu, en auk þess er sérstakur kafli um Horn- strandir og Jökulfirði. Innan hverr- ar sýslu er að finna upplýsingar um alla ferðaþjónustuaðila, kauptún og sveitarfélög. Einnig er margvísleg- ur fróðleikur um athyglisverða staði, höfðingja og skáld, kirkjur og minjar, gönguleiðir og útivist. Vest- fjarðavefurinn er samstarfsverkefni Átvinnuþróunarfélags Vestfjarða og Sögusmiðjunnar, fyrirtækis sem sérhæfir sig í verkefnum á sviði menningartengdrar ferðaþjónustu, þjóðfræði og sögu. Hercedes-Bem A-lfna fer tíl htppins koupanda Hitle heimilistMkis. Miele :”3'XX) Mercedes-Benz i.i rr''. í tilefni af 100 ára afmæli Miele hafa Eirvík og Miele ákveðið að efna tiL happadrættis. í verðlaun er hinn glæsilegi Mercedes- Benz A-lína frá Ræsi. EIRVÍK, Suðurlandsbraut 20 - 108 Reykjavik - Sími 588 0200 - www.eirvik.is Mftelé uppþvottavélin einstök hnífaparagrind efst í vélinni. hljó>látari en flú hef>ir flora> a> vona. afkastar 20% meira en sambærilegar vélar. a n Bttele Fréttir á Netinu /j/mbl.is Rýmingarsala Decor og Boró fyrir tvo eru að sameinast og okkur vantar pláss. Pess vegna hefst rýmingarsala í báðum búðunum í dag. AJIt aó 70% afsláttur á gjafavöru og húsgögnum Decor Skólavöröustíg 12 Sími: 551 -81 10 Rýmingarsala: 26. maí - 7. júní Boró fyrir tvo Kringlunni Símí: 568-2221 Rýmingarsala: 26. - 29. mai (opiöá sunnudag 13-17)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.