Morgunblaðið - 26.05.2000, Síða 43

Morgunblaðið - 26.05.2000, Síða 43
Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU Umhverfisnefndir sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu í samvinnu við Samtök sveitarfélaga á höfðuborgarsvæðinu efna til sameiginlegra umhverfisdaga og bjóða fjölskyldum og öðrum íbúum að kynnast nánar útivistarstöðum og náttúruperlum á svæðinu. Laugardagur 2 7. maí Gengið fyrir Kársnesið með fróðu fóiki. Kl. 10.00 Laugardaginn 27. maí verður boðið upp á göngu fyrir Kárs- nesið og endað á Rútstúni um ki. 12:00 með grilli. Gangan hefst kl. 10 frá leikskólanum Marbakka. Skyggnst inn í horfna tíma á Álftanesi. Ki. 14.00 Þátttakendur safnist saman við veginn að Hliði kl. 14. Gengið verður út að Hliði sem er ves- tasti hluti Álftanessins undir leiðsögn fróðra manna og reynt að gera grein fyrir útróðrarlífi horfinna tíma. Á eftir verður gengið að Hauks- húsi þar sem góðgerðir verða á boðstólum. Á staðnum verða einnig uppdrættir að nýju deiliskipulagi Hliðs. Náttúruskoðun um Suðurnes kl. 13:00. Gangan hefst kl. 13:00 frá bílastæði við enda golfvallarins þaðan sem gengið verður eftir nýjum göngustíg umhverfis Suðurnes undir leiðsögn Jóhanns Helgasonar, jarðfræðings. Göngunni lýkur í Nesstofusafni þar sem Kristinn Magnússon mun segja frá safninu. Göngufólki er bent á að klæða sig eftir veðri og taka með sér sjónauka. Sunnudagur 28. maí ReyJojMdc: Hjólreiðatúrar kl. 14 Fjallahjólaklúbburinn gengst fyrir hjólreiðatúrum laugardag og sunnudag. Tvær ferðir verða farnar báða dagana. í annarri er lagt af stað frá Gufunesbænum og hjólað um Grafarvog, og í hinni er farið frá gatnamótum Ægisíðu og Hoíavallagötu og hjólað meðf®Sa»£töndinni. iaaa>: Ráðhúsið Strandgötu. kl. 13.00. Sunnudaginn 28.maí verður boðið upp á gönguferð innan bæjarmarka og skoðaðir áhugaverðir staðir og er áhersla lögð á sögu- og menningar- minjar, s.s. fyrstu stífluna, forn- leifar, forna atvinnuhætti, fyrstu gróðurblettina, hlaðna hafnfirs- ka veggi og fleira merkilegt sem tengist umhverfi Hafnarfjarðar. Leiðin er auðveld gönguleið, um 2,5 km löng og tekur um 3 tíma. Á leiðinni verður saga hvers staðar reifuð. í lok göngunnar verður boðið upp á veitingar gegn vægu gjaldi í kaffistofu Hafnarborgar. Fræðslustjóri verður Kristján Bersi Ólafsson. Elliðavatn/Heiðmörk kl. 13.30 Stangveiðidagur unglinga yngri en 16 ára á vegum Skógræktar- félags Reykjavíkur. Stangveiðin hefst kl. 13:30. Skráning við komu í skýlinu við Helluvatn. Verðlaun í boði. Æ Grasagarður Reykjavíkur kl. 13.00-17.00 Grasagarður Reykjavíkur tekur á móti gestum í Lysthúsinu sem stendur næst garðskálanum sunnudaginn 28. maí frá kl. 13 til 17. Boðið verður upp á leiðsögn um garðinn á klukku- tímafresti. Skoðaðar verða plöntutegundir sem tengjast vorinu einkum þær sem blómg- ast snemma meðal annars fjölærar jurtir, lauk plöntur, lyng- rósir og garðskálaplöntur. Suðurnes Hlið 2 Komið og njótið lífsins í fögru umhverfi höfðuborgarsvæðisins
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.