Morgunblaðið - 26.05.2000, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 26.05.2000, Qupperneq 62
lOIReykjavík 62 FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 2000 mtniiflNk Á I f a b a k k b Forsýning í kvöld kl: 24.00 í Sambíóunum Breiðholti. ^mbl.is -ALLTAf= eiTTHVAO NÝTT~ MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Launafólk fái lágmarks mannréttindi við uppsagnir TRÚNAÐARRÁÐ verkalýðsfélaga sem aðild eiga að kjarasamningi við ISAL skora á ríkisstjórnina að full- gilda sem fyrst samþykkt nr. 158 frá Alþjóðavinnumálastofnuninni en hún tryggir launafólki lágmarks mannréttindi við uppsagnir úr starfl. Segir í ályktun trúnaðarráðs- ins, sem samþykkt var á nýliðnum aðalfundi þess, að ákvæði um slík lágmarks mannréttindi vanti í ís- lenska löggjöf og eins og málum sé nú háttað sé hægt að segja starfs- manni upp starfi án þess að til- greina neina ástæðu þó eftir sé leit- að. Trúnaðarráðið samþykkti einnig ályktun þar sem þess er kraflst að ákvæðum laga um skipulega fram- kvæmd heilsuverndar starfsmanna verði komið til framkvæmda sem allra fyrst. Skorar trúnaðarráðið á félagsmálaráðherra að tryggja að þetta gerist nú þegar. Átelur ráðið einnig þau vinnubrögð sem Samtök atvinnulífsins hafa viðhaft í þessu máli. Segir í ályktun ráðsins að full- trúar SA hafí tekið þátt í gerð skýrslu um hvernig koma mætti framkvæmd við heilsuvernd starfs- manna í viðunandi horf, og enga fyr- irvara gert við efni skýrslunnar, en nú bregði svo við að SA tali um að tillögurnar einkennist af óskhyggju og að staðan í fyrirtækjum sé svo slæm að þau muni verða fyrir mikl- um útgjöldum á stuttum tíma vegna hugsanlegara úrbóta á vinnustað. Segir í ályktun Trúnaðarráðsins að þessi afstaða SA verði vart skilin öðruvísi en svo að samtökin hafi ákveðið að rifta því samkomulagi sem náðist á vettvangi Vinnueftir- lits ríkisins á síðasta ári um heilsu- vernd starfsmanna. --------------- Árshátíð Arsenalmanna ÁRSHÁTÍÐ Arsenalmanna fer fram í Ölveri í Glæsibæ föstudags- kvöldið 26. maí og hefst kl. 20. Há- tíðin stendur til 23 fyrir 18 ára og yngri í fylgd fullorðinna en lengur fyrir þá sem aldur hafa til. Aðgangseyrir fyrir börn er 900 kr. og boðið er upp á barnamat- seðil, en fyrir fullorðna er boðið upp á súpu og lamb á 1.600 kr. Sigurður Jónsson, fyrrverandi leikmaður Arsenal, verður heið- ursgestur klúbbsins þetta kvöld en einnig verður útnefndur heiðursfé- lagi Arsenalklúbbsins. Stefán Hilmarsson syngur, farið verður í leiki og ýmislegt gert sem hentar yngri kynslóðinni sem og þeim eldri, pakkauppboð o.fl. Mikilvægt er að skrá þátttöku, en hægt er að skrá sig í Ólveri í dag, föstudag, til kl. 16. UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embœttisins á Aðalgötu 7, Stykkishólmi, þriðjudaginn 30. maí 2000 kl. 10.00 ó eftirfar- andi eignum: Brautarholt 21, Snæfellsbæ, þingl. eig. Reynir Jónsson og Margrót S. Ingimundardóttir, gerðarbeiöandi Ibúðalánasjóður. ySrundargata 65, íbúð 0201, Grundarfirði, þingl. eig. Sprettur ehf., Kópavogi, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður. Grundargata 67, íbúð 0102, Grundarfirði, þingl. eig. Sprettur ehf., Kópavogi, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki fslands hf. og ibúðalána- sjóður. Grundargata 80, Grundarfirði, þingl. eig. Ingibjörg E. Þórarinsdóttir, gerðarbeiðendur Byko hf., íbúðalánasjóður og Sjóvá-Almennar tryggingar hf. Hótel Búðir, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hótel Búðir ehf., gerðarbeiðendur Innheimturmaður ríkissjóðs og Snæfellsbær. Hraunás 18, Snæfellsbæ, þingl. eig. Katla Bjarnadóttir, gerðarbeið- andi Snæfellsbær. Lágholt 16, Stykkishólmi, þingl. eig. Gestur Már Gunnarsson, gerðar- beiðendur Húsasmiðjan hf. og P. Samúelsson ehf. Nökkvi, skrnr. 2028, þingl. eig. Bátsferðir ehf., gerðarbeiðendurÁrni Jón Þorgeirsson og Innheimtumaður ríkissjóðs. Röst SH-134, skrnr. 1317, þingl. eig. Röst sf„ gerðarbeiðendur Akra- neskaupstaður og Innheimtumaður ríkissjóðs. Snæfellsás 7, Snæfellsbæ, þingl. eig. Þorbjörg A. Höskuldsdóttir, gerðarbeiðandi Olíufélagið hf. Sýslumaðurinn (Stykkishólmi, 28. mai 2000. SMAAUGLYSINGAR FÉLAGSLÍF Föstudagur 26. maí kl. 20.00 Kvöldganga í Krísuvík Austurengjahver — Geitahlíð — Eldborg. Brottför frá BSi. Verð 1.500 kr f. fólaga og 1.700 kr f. aðra. Á slóðum borgfirskra skálda sunnudaginn 28. maí kl. 9.00. Jónsmessunæturgangan yfir Fimmvörðuháls 23.-25. júní. Bókið strax. Sjá heimasíðu: utivist.is. Útivist - ferðafélag, Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavik, sími 561 4330. fax 561 4606. http://www.utivist.is.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.