Morgunblaðið - 26.05.2000, Qupperneq 79

Morgunblaðið - 26.05.2000, Qupperneq 79
MORGUNBLAÐIÐ BREF TIL BLAÐSINS FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 2000 79 Sinfóníuhljóm- sveit Islands og Reykjavík, ein af menningarborg- um Evrópu árið 2000 Aldamót Frá Magnúsi Blöndal Jóhannes- syni: Það má furðu gegna að hér er enn fólk meðal okkar sem virðist ekki enn vera komið út úr moldarkofun- um, nöldurseggir sem ætíð verða að finna sér einhvern blóraböggul til að nöldra um, til þess eins að láta ljós sitt skína. Einn slíkur var hér fyrir skömmu og sá ofsjónum yfir tilurð Sinfóníuhljómsveitar íslands, taldi að þjóðin hefði ekki efni á að styrkja slíkt fyrirbæri, það vill nú bara svo einkennilega til að við höf- um ekki efni á því að vera án henn- ar svo framarlega sem við viljum teljast til menningarþjóða, svo ekki sé talað um þá virðingu að teljast ein af menningarborgum Evrópu. Nei! nöldurskjóða góð, ísland er ríkt land og ekki hvað síst vegna Sinfóníuhljómsveitarinnar. Það er oft vísað til smæðar landsins í svona tilvikum en í þessu tilfelli á það ekki við. Ég hef sjálfur dvalið erlendis í um þrjá áratugi, þar á meðal að mestu í New York, auk þess um lengri og skemmri tíma m.a. í Lundúnum, París, Varsjá og Vínar- borg. Það leiðir af sjálfu sér, meðal annars vegna náms míns í tónlist, að ég hef verið á tónleikum allra mestu og frægustu hljómsveita vorra tíma. Ég nefndi hér að ofan að ísland væri ríkt land, og i því sambandi má nefna flutning Sinfón- íunnar á einu af mestu meistara- verkum tónbókmenntanna, sem að þessu sinni var 9. sinfónía Beet- hovens. Flutningur og túlkun hljómsveit- arinnar á þessu stórvirki var slík að Frá Hannesi Hólmsteini Gissurar- syni: í BRÉFI til blaðsins sunnudaginn 21. maí síðastliðinn víkur Pétur K. Bjarnason, Esjugrund 48, Kjalar- nesi, heldur óvinsamlega að mér og fer í því sambandi með það, sem hann kallar „gamlan húsgang", um ætt mína: Hendist fram með hófadyn, helstáhundavaði, þetta leiða kjaftakyn kennt við Guðlaugsstaði. Hann fer rangt með vísuna, enda er hún ofstuðluð og illa kveðin í þess- Sinfóníuhljómsveitin hefur skipað sér í röð helstu hljómsveita sem nú eru uppi og er þá ekki miðað við þann hvimleiða samanburð „miðað við fólksfjölda", heldur er þetta staðreynd sem við getum verið stolt af og borið höfuðið hátt. Á erlend- um grundvelli hefur hljómsveitin fengið lof gagnrýnenda fyrir fágun og agaðan flutning. Hljómsveitina skipar afburðahljómlistarfólk sem sérhverri af áðurnefndum hljóm- sveitum gæti verið sómi að. Við get- um verið stolt af þein-i viðurkenn- ingu að Reykjavík skuli vera útnefnd sem ein af menningarborg- um Evrópu, þess vegna ber okkur siðferðileg skylda til að búa svo í haginn fyi’ir Sinfóníuhljómsveitina að hún geti starfað óáreitt og haldið uppi merki okkar sem menningar- þjóð og fái frið fyrir nöldurseggjum úr einhverjum moldarkofa. Verum þess einnig minnug að við erum rík af ungu upprennandi tón- listarfólki, jafnt flytjendum sem skapandi, og í þvi hlutverki er Sin- fóníuhljómsveitin ómissandi miðill, örvandi og um leið uppalandi þar sem hún krefst aga, einbeitingar og tíma, tíma sem að öðrum kosti væri e.t.v. varið í allskonar óæskilega hluti. Nei! kæru landar, sýnum nú í verki og raun þann hug sem við öll berum til lands okkar og menning- ar, höldum vörð um það mikilvæga fjöregg, sem við eigum í formi Sin- fóníuhljómsveitar Islands. Sýnum að við erum sannir Islendingar. ari útgáfu. Vísuna orti Höskuldur Einarsson, bóndi og hreppstjóri á Vatnshorni, og er hún rétt svo: Meðóstöðvandiorðadyn öslaráhundavaði þetta fræga kjaftakyn, kennt við Guðlaugsstaði. Mér sýndist, að annað í bréfi Pét- urs væri sömu ónákvæmni brennt og meðferð hans á þessari kunnu vísu. HANNES HÓLMSTEINN GISSURARSON, prófessor í stjórnmálafræði Háskóla íslands, Reykjavík. Frá Guðmundi Bergssyni: ÉG veit að það er eins og að bera vatn í bakkafullan lækinn að fara að tala um aldamótin en mig langar samt að leggja orð í belg. Stjamfræð- ingurinn sagði í sjónvarpinu að það væri ekkert sem byrjaði á núlli og ég sem hélt að allir menn byrjuðu á núlli þegar þeir fæddust og það hefði Jesú gert líka, en tímatalið er miðað við þann merkisatburð þegar hann fæddist í Betlehem og svo er róm- verskri nákvæmni fyrir að þakka að það er vitað hvenær það var enda fór þá fram hin fyrsta skrásetning eins og segir í jólaboðskap. Þó að það í sjálfu sér skipti ekki máli heldur hitt að við þann merkisatburð er tímatal- ið miðað, þ.e. fæðingarár Jesús. Veð- urfræðingurinn sem var að kenna mönnum að telja upp að tíu í sjón- varpi taldi 1-2 og svo áfram sem er rétt þegar talið er upp að tíu en ekki þegar um er að ræða mannsævi, því allir sem fæðast eru á fyrsta ári í heilt ár eða þar til þeir eiga eins-árs af- mæli þá byrja þeir að telja og á þann Frá Magnúsi B. Jónssyni: í MORGUNBLAÐINU 20. apríl sl. er umfjöllun um skeifukeppni nem- enda bændadeildar Landbúnaðar- háskólans á Hvanneyri. Keppnin um Morgunblaðsskeifuna fór fram í lok námskeiðsins í frumtamningu eins og öll undanfarin ár eða frá upphafí þessa framtaks þeirra Vignis Guð- mundssonar blaðamanns og Gunn- ars Bjarnasonar kennara. í frásögn blaðamannsins, Valdimars Kristins- sonar, er þeirri spurningu varpað fram, í Ijósi þess hve fáir nemendur tóku þátt í skeifukeppninni og að Svanhildur Hall sem hrossaræktar- kennari skólans er að hætta störf- um, hvort nú styttist í svanasöng skeifukeppninnar á Hvanneyri. Af þessu tilefni skal það tekið fram að engin áherslubreyting hef- ur orðið á náminu á Hvanneyri í hrossarækt og er ekki fyrirhuguð. Það er í gildi verkaskiptasamningur milli menntastofnana landbúnaðar- veg hefur það líka verið með Jesú. Hann var líka á fyrsta ári í heilt ár, eins og allir, en tímatalið er miðað við fæðinguna. íslenskir sagnaritarar fyrri tíma bættu oftast við þegar þeir höfðu sagt frá atburðum að þetta hafi skeð...(ártal í tölustöfum)... frá hing- aðkomu vors herra Jesú Krists. Ef þeir væru að skrifa núna á þessu ári um það sem skeði á árinu sem var að líða þá hefðu þeir sagt að 1999 ár væru frá hingaðkomu herra Jesú Krists. Þannig miðuðu þeir við fæð- ingarárið en ekki þegar Jesú varð eins árs eins og þeir gera sem halda því fram að aldamótin séu næst, enda er tímatal kristinna manna miðað við fæðingu Jesú. Fyrsti íslendingurinn sem fæddist árið tvöþúsund, dreng- urinn íyrir vestan, hann er á fyrsta ári allt þetta ár og verður eins árs næsta nýársdag og fylgir öldinni og þannig hefur það líka verið með Jesú íyrir tvöþúsund árum. Það byrja allir menn á núllinu þegar þeir fæðast. GUÐMUNDUR BERGSSON, Sogavegi 178, Reykjavík. ins frá árinu 1995 og þegar sá samn- ingur var gerður vai' það skilningur allra aðila að sú hrossaræktar- kennsla sem fram fer á Hvanneyri skaraðist á engan hátt við þau verk- efni sem unnið er að á svið hesta- mennsku við Hólaskóla. Nemendur sem sækja nám á Hvanneyri og Hól- um eru ekki í neinum vafa um hvaða nám skólarnir bjóða á sviði hrossa- ræktar og hestamennsku og í hverju mismunur þess felst. Á Hvanneyri verður áfram eins og verið hefur um langt skeið boðið upp á tvær val- greinar í hrossarækt, „Hrossarækt 1“ og „Hrossarækt II“, samtals 4 einingar. Framtíð skeifukeppninnar er því ekki í neinu uppnámi og verð- ur fram haldið svo lengi sem nem- endur innritast í valgreinina „Hrossarækt 11“ og Morgunblaðið sýnir okkur þann rausnarskap að gefa hin veglegu verðlaun. STEINAR WMGE SKÓVERSLUN Teg. 36121 Ara fitness Litir: Svart lakk, gróir og gull Stærðir 36-42 Verð 4.995 Teg. 36105 Ara fitness Litir: Svart lakk, blótt nubuk og hvítir Stærðir 36-41 Verð 4.995 Teg. 36113 Ara fitness Litir: Hvítt og svart lakk Stærðir 36-41 Verð 4.995 Teg. 272469 Julia Spies Litur: Svartir Stærðir 36-42 Verð 4.995 1 Teg. 273051 Julia Spies Litir: Svartir og blóir Stærðir 36-41 Verð 4.995 STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN KRINGLAN Kringlunni 8-12 - Sími 568 9212 DOMUS MEDICA Egilsgötu 3 - Simi 551 8519 PÓSTSENDUM SAMDÆGURS Heiðmö Stangv ót unglinga f liðavatni Sunnudaginn 28.\maí veröur haldiö stang- veiöimót fyrr unglinga 16 ára og yngri. Keppt verður í tveimur flokkum, 10 ára og yngri og 11-16 ára. Mótiö hefst kl. 13.30. Keppendur mæti kl. 13.00 til skráningar í skýlið viö Helluvatn. Ekk- ert þátttökugjald. I. Guömundsson ehf., umboðs- maöur Shakespeare á íslandi, veitir glæsileg verö- laun fyrir stærsta fiskinn og flesta fiskana í hvorum flokki. Einnig verður keppt í kastkeppni í báöum flokkum og fær sá er lengst kastar stöngina með öllu í verðlaun.Grillaðar SS pylsur og Coca Cola. Skógræktarfélag Reykjavíkur Stangaveiðifélag Reykjavíkur Veiðifélag Elliðavatns I. Guðmundsson ehf., umboðs- maður Shakespeare á íslandi www.heidmork.is. MAGNÚS B. JÓNSSON, Hvanneyri. Toppskórinn * t Veltusundi. I Suðuriandsbraut 54 Ooið 9-18. Lau. 10-14. I (' BlíÍ3 húsinu múti McÐonalds). Sími 552 1212 I Opið 10-18. Lau. 10-16. I Sími 533 3109 ar Y> Teg.: Oo/jös Litur: Grár Stærðir: 30-36 Verð áður kr. 4^95]- Verð nú 2.995,- Teg.: Chester Litur: Dökkblár Stærðir: 40-45 'ri Verð áður kr. 3-^75,- Verð nú 3.995,- 'N, <sri> Allircœ/uá lækkuðu verði Póstsendum samdægurs MAGNÚSBLÖNDAL JÓHANNSSON Ranfft farið með vísu Svanasöngur skeifukeppninar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.