Morgunblaðið - 28.10.2000, Page 5

Morgunblaðið - 28.10.2000, Page 5
„Fær enginn bakflæði nema hann sé stressaður, of þungur eða í viðskiptum?" Þetta er ekki rétt. Vélindabakflæði er sjúkdómur sem hrjáir marga landsmenn. Engu að síður hefur bakflæði fram að þessu verið hulið myrkri vanþekkingar og fólki hættir til að tengja kvillann eingöngu við ákveðnar manngerðir, störf eða lífsstíl. Sannleikurinn er að allir geta fengið vélindabakflæði, óháð kyni, aldri, þyngd, starfi eða lífsháttum. Kynntu þér efni frœðslupésans sem verið er að dreifa til allra heimila á landinu. Þar er m.a. bent á ráð til að bregðast við einkennum bakflæðis með breyttum lífsstíl. Margir þurfa þó á læknishjálp að halda. Vakin er athygli á frœðsluþœttinum „ífjötrum” sem verður sýndur á Stöð 2 kl. 11.40 n.k. mánudag og kl. 17.10 n.k. þriðjudag. Sérstakar þakkir fyrir stuðning við átakið fá: Sjúkdómatrygging Tryggaii framtlö UrSVANSJ X » %30 iEJi aSNVASm brjóstsviða - nábít Þekking - lykill að lífsgœðum! FÉLAG SÉRFRÆÐINGA i MELTINGARSJÚKDÓMUM

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.