Morgunblaðið - 28.10.2000, Qupperneq 75

Morgunblaðið - 28.10.2000, Qupperneq 75
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 2000 7& FRÉTTIR Námskeið um barna- slys, for- varnir off skyndihjalp NÁMSKEIÐ um barnaslys, for- varnir og skyndihjálp verður hald- ið á vegum Reykjavíkurdeildar Rauða kross íslands, Fákafeni 11, 2. hæð, dagana 30. október og 2. nóvember kl. 18-21. Markmið námskeiðsins er að vekja athygli á algengustu slysum á börnum og hvernig koma má í veg fyrir þau, hvernig á að bregð- ast við slysum og veita fyrstu hjálp, segir í fréttatilkynningu. Námskeiðið á erindi til allra þeirra sem eiga börn og annarra sem koma nálægt barnagæslu. Leiðbeinandi á námskeiðinu er Svanhildur Þengilsdóttir, hjúkrun- arfræðingur. Kaffí innifalið í námskeiðsgjaldi. ----------------- Fyrsta fugla- skoðunarskýlið BORGFIRÐINGAR eystra taka vel á móti fuglaskoðurum og -fræðing- um og bjóða þeim að stunda iðju sína í fyrsta fuglaskoðunarskýlinu sem komið hefur verið upp hér á landi. Það er því rangt, sem fram kom í blaðinu í vikuni, að áformað fugla- skoðunarskýli í Grafarvogi í Reykja- vík yrði hið fyrsta hérlendis þvi auk þess að koma upp slíku skýli í Bakkagerði hefur verið gerður út- sýnispallur við höfnina á staðnum þar sem gott er að koma sér fyrir við fuglaskoðun. ----------------- Morgunverðar- fundur Félags kvenna í atvinnurekstri FELAG kvenna í atvinnurekstri heldur morgunverðarfund þriðju- daginn 31. október í Ársal á Radisson SAS Hótel Sögu kl. 8.15-9.30 undir yfírskriftinni Vinnuskipulag og líðan kvenna í atvinnurekstri. Á fundinum verður lögð sérstök áhersla á svokallaða kulnun (burn- out) í starfi og komið inn á sérstöðu kvenna sem atvinnurekendur og vinnuveitendur. Fyrirlesari fundarins er Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, doktor í félags- fræði, en Guðbjörg Linda hefur sl. ár unnið við kennslu og rannsóknir hjá Vinnueftirliti ríkisins og Háskóla Is- lands. Hún hefur lagt sérstaka áherslu á að rannsaka þá þætti í vinn- uskipulagi og vinnuumhverfi sem valda neikvæðu álagi og vanlíðan starfsmanna. ffl SDDDQDQQDdlQgS Rýmum fyrir jólavörunum og im mikið af pottaplöntum með % afslætti ó meðan birgðir endast DAGAR é 12 Rósir k.999 buh B BOB verð áður kr. 2990 verð nú kr. 1495. verS áður kr. T990 b verð nú kr. 995 * fó Upplýsingasími: 5800 500 Norrænar barnakvikmyndir í Norræna húsinu Norskar stuttmyndir SUNNUDAGINN 29. október kl. 14.00 verður kvikmyndasýning fyrir börn í fundarsal Norræna hússins. Þá verða sýndar þrjár norskar stuttmyndir. Fyrsta myndin er leikin mynd og heitir Báturinn í læknum. Þar segir frá litlum dreng sem leikur sér með bát í litl- um læk. Skyndilega siglir báturinn af stað og drengurinn á eftir og þá gerast ýmsir furðulegir hlutir. Önnur myndin heitir Sólbarnið (Solungen) og er hreyfimynd: í upphafí var enginn heimur til, að- eins sólin og henni leiddist og hafði engan til að tala við. Því ákvað hún að búa til barn til að hjálpa hcnni við að halda myrkr- inu í skefjum. Þriðja og siðasta myndin heitir Pabbastrætóinn. Þar segir frá fjögurra ára stelpu og pabba hennar sem flýtir sér á hverjum morgni til að ná í strætó í vinnuna ásamt öllum hinum pöbbunum. Myndirnar eru með norsku tali. Aðgangur er ókeypis. Lýst eftir vitnum BIFREIÐINNI RN-241 var ekið suður Sægarða fimmtu- daginn 26. október kl. 10.20 og talið að við gatnamót Klepps- garða hafi bifreið verið ekið í veg fyrir RN-241 en árekstur ekki orðið á milli bifreiðanna. RN-241 er Renault en hin bif- reiðin er talin vera MMC Lancer eða Carisma, grá að lit, og eldri kona ekið. Þeir sem geta gefið einhverj- ar upplýsingar um óhappið eru beðnir að hafa samband við lög--, regluna í Reykjavík, umferðar- deild. í erindi sínu mun Guðbjörg Linda m.a. benda á hverjir þættir það eru sem helst valda neikvæðu álagi og vanlíðan í starfi og jafnframt koma með hagnýtar ábendingar um hvern- ig er hægt að lágmarka álag bæði at- vinnurekenda og starfsfólks. Aðgangseyrir er 1.500 kr (morg- unverður innifalinn) og greiðist við innganginn. Allar konur, félagskonur og aðrar, eru velkomnar á fundinn. Þátttaka tilkynnist til IMPRU með tölvupósti impra@iti.is eða í síma. ----------♦-♦-♦---- Landsráðstefna Samtaka her- stöðvaand- stæðinga ÁRLEG landsráðstefna Samtaka herstöðvaandstæðinga verður haldin á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, sunnudaginn 29. október og hefst dagskrá kl. 13.30. Að loknum venjulegum aðalfund- arstörfum verða pallborðsumræður sem munu heQast kl. 15. Umræðu- efnið verður „friðarhorfur við alda- mót“. Þátttakendur 1 þeim verða Björgvin Guðmundsson, formaður Heimdallar, Katrín Júlíusdóttir, for- maður Ungra Jafnaðarmanna, og Steinþór Heiðarsson, starfsmaður þingflokks Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs. Sverrir Jakobsson mun stjórna pallborðsumræðum. ------------------- Félagsfundur Sjálfsbjargar í Hafnarfírði FÉLAGSFUNDUR Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu verður hald- inn þriðjudaginn 31. október kl. 20 á Reykjavíkurvegi 50, Hafnarfirði. Pétur Blöndal og Ögmundur Jónasson alþingismenn leiða sam- an hesta sína og segja skoðanir sínar á tryggingamálum og lífeyr- iskerfinu og verða umræður að því loknu. Einnig verður á dagskrá fundargerð síðasta fundar, inntaka nýrra félaga, erindi Kolbrúnar Oddgeirsdóttur frá félagsmála- þjónustu Hafnarfjarðar, erindi Að- albjargar Sigurðardóttur og önnur mál. -----♦-♦-♦---- Fjallað um hjartaáfall í málstofu MÁLSTOFA í hjúkrunarfræði á vegum Rannsóknarstofnunar í hjúkrunarfræði verður haldin mánu- daginn 30. október, kl. 12:15 í stofu 6 á 1. hæð í Eirbergi, Eiríksgötu 34. Málstofan er öllum opin. Christer Magnusson, hjúkrunar- fræðingur MSN, flytur fyrirlestur- inn: Hjartaáfall: Upplifun sjúklinga og hjúkrun. Modigen Jónsmessurunni M°digeri ÉL t HyWr"''"'Perl0WumL 'M’ 3°0mg cn Skf1' U 60HYLW •&' ‘ - -• I •' 11 [Mattúrulyf á IMetinu Verslaðu á Netinu og fáðu sent heim (Jónsmessurunni) Modigen Modigen er náttúrulyf fyrir þá sem finna til vœgs þunglyndis, fframtaksleysis eða depurðar. LYFJA - Lyf * Migmarksverðl Hef Abundin notkun or Náttúrulyf við vægu þunghyndi, dopurð og framtaksleysi. Ef áhrifa verður ekki vart innan 4-6 vikna skal meðferð hætt. Nafn náttúralyfsins, lyfjaform og tyrirur Modigen, 300 mg Hypericum perforatum L extrakt. HvaA inniheldur náttúrulyfiA? Eitt hylki inniheldur300 mg af Hypericum perforatum L extrakti, staðlað innihald 900 mlkróg hypericin. Þungun og brjóstagjöf: Þungaðar konur og konur með bam ó brjósti ættu ekki að nota náttúrulyfið þar sem engin reynsla af notkun náttúrulyfsins er fyrirliggjandi. LyfjameAferð samtímis tðku þessa náttúrulyfs: Modigen minnkar óhrif eftirtalinna lyfja og ætti því ekki að nota það samtlmis tðku þeirra ón samréðs við lækni: Warfarín og önnur skyld segavamarlyf (blóðþynningalyf), ciklcsporin, teófyllín, sterar, þunglyndislyf, digoxín, indinavír og skyld lyf sem notuð eru við HIV sýkingum. Athugið einnig að ekki skal hætta töku nóttúrulyfsins skyndilega og án samróðs við lækni hafi það veriö notað I einhvern tlma ósamtframangreindum lyfjum. Gæta 6 varúöar ef náttúrulyfið ertekið samtímis lyfjum sem auka Ijósnæmi Ld. kíníni, tetrasýklíni, tfasíð-þvagræsilyfjum og metoxaleni. Hjó konum sem taka getnaðarvarnartöflur hafa milliblæðingar komið fyrir og einnig QBtur Modigen dregið úr virkni gotnaðarvarnartnfIna. Lertið róða hjó lækni ef vafaatriði koma upp. Hvemig skal nota nóttúrulyfið? Fullorðnir 1 -2 hylki ó dag. Náttúrlyfið er ekki ætlað börnum yngri en 12 óra án tilvísunar læknis. Hvað gerist við ofskömmtun? Ef böm hafa tekið náttúrulyfið I ógáti skal hafa samróð við lækni. Hæfni til að stjóma vólum og ökutækjum: Upplýsingar eru ekki fyririiggjandi. Hvaða aukaverkunum getur náttúrulyfiA valdið? www.lyqa.iswww.visir.is Ljósnæmisviðbrögð s.s. kláði og roði á húð geta komið fram, einkum hjá fólki með Ijósa húð. Aðrar aukaverkanir eru óþægindi frá meltingar- færum, svimi og þreyta. I einstaka tilvikum hefur oflæti (mania) komið fram. Hafið samband við lækni ef aðrar aukaverkanir koma fram. Hvernig á að geyma náttúralyfiö? Geyma á nóttúrulyfið við stofuhita. Geymsluþol nóttúrulyfsins er í samræmi við fymingardagsetningu á umbúðum þess. Notið nóttúrulyfiö ekki eftir þá dagsetningu. Handhafi markaAsleyfis: Jemo-pharm A/S. Hasselvej 1,4780 Stege, Danmðrk. Umboðsmaður á íslandi: Heilsuverslun íslands ehf. Borgartúni 7,105 Reykjavfk. Dreifing: Lyfjaverslun íslands hf. Borgartún 7 105 Reykjavfk. 1 r*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.