Morgunblaðið - 28.10.2000, Síða 83

Morgunblaðið - 28.10.2000, Síða 83
MORGUNBLAÐIÐ li I LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 2000 8t\ Svmngar eru ettlrlaranai: taugartíautitn 28. októfter M. 20 laugarflasttín 4. nuuetnber kl. 20 Poniunarsimi: 001-1384 Bnutmiús ISI.I ASK \ 01*1 IS\\ ---1»" Sími 511 4200 Stúlkan í vitanum eftir Þorkel Sigurbjömsson við texta Böðvars Guðmundssonar Opera fyrir börn 9 ára og eldri Hljómsveitarstjóri: Þorkell Sigurbjörnsson Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir 8. sýn. sun 29. okt. kl. 14 Miðasala opin frá kl. 12 sýningardaga. Sími 511 4200 í húsi íslensku óperunnar Wa SS Gamanleikrit [ leikstjórn Sigurðar Sígurjónssonar lau 23/10 kl. 19 slðasta sýning UPPSELT Hellisbúinn kveður.... Miðasölusími 551 1475 Miðasala Óperunnar er opin kl. 15—19 mán—lau. og fram að sýningu sýning- ardaga. Símapantanir frá kl. 10. mogii 10 árs viö Hlemm s. 562 5060 eftir Guðrúnu Ásmundsdóttur Sun. 29. okt. kl. 14 örfá sæti laus Fim. 2. nóv. kl. 10 uppselt Sun. 5. nóv. kl. 14 Fös. 10. nóv. kl. 9.30 og 14 uppselt Lau. 11. nóv. kl. 14 uppselt Sun. 12. nóv. kl. 14 Fös. 17. nóv. kl. 13 uppselt VOlUSpA eftir Þórarin Eldjárn 23. okt.—3. nóv. Leikferð Sun. 5. nóv. kl. 18 uppselt Lau. 11. nóv. kl. 17 örfá sæti laus Fim. 16. nóv. kl. 10 uppselt ,fietta var...atveg æðislegt" SA Dl/ ,Svona á að segja sögu í leikhúsi“ HS. Mbl. LANGAFI PRAKKARI eftir Sigrúnu Eldjárn Mið. 1. nóv. kl. 10.30 uppselt Sun. 5. nóv. kl. 16 Snuðra og Tuðra eftir Iðunni Steinsdóttur Sun. 29. okt. kl. 16 Sun. 12. nóv. kl. 16 Þri. 14. nóv. kl. 14 uppselt f ■ VINAKORT: \ 10 miða kort á 8.000 kr. \ Frjáls notkun. / www.islandia.is/ml FÓLK í FRÉTTUM IHHRRHRHBHHIi Rafhljóðfærasmiðurinn Don Buchla er goðsögn í heimi hljóðfærasmíðinnar Svuntuþeysara- smiðurinn Buchla Hljóðgervlar Dons Buchlas þykja bæði byltingarkenndir og óvenjulegir en Buchla hefur fengist við hljóðfærasmíði í tæpa fjóra áratugi. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við Buchla er hann var staddur hér á raf- og tölvutónlistarhátíðinni ART 2000. Buchla. 500 hljdðgervillinn. Óneitanlega tilkomumikil smíð. ALÞJÓÐLEGU raf- og tölvutónlistarhátíð- inni ART 2000 lýkur í kvöld með hljómleik- um í Salnum, Kópa- vogi, og síðar um kvöldið fer fram raf- grímuball á Gauki á Stöng hvar þátttak- endur og aðrir munu bregða á leik og fagna farsælli hátíð. Hátíðin hefur staðið yfir frá 18. október og hafa er- lendir gestir og ís- lenskir áhugamenn um tölvur, tækni og tónlist skrafað og skeggrætt um alla mögulega og ómögulega hluti hvað viðkemur sambúð tónlistar og tækni og not- ast jafnt við tónleika, framsögur og kaffihúsaspjall í því markmiðinu. Það gefur auga leið að tónlistar- menn búa til tónlist eða gera a.m.k. tilraun til þess. En svo eru til menn sem búa til hlutina sem gera tón- listarmönnunum fært að koma hugmyndum sínum út á meðal fólksins - þ.e. sjálf hljóðfærin. Don Buchla er einn slíkur, maður sem fyllir flokk uppfinningasamra tónlistarunnenda eins og Adolphe Sax (saxó- fónninn), Robert Moog (Moog svuntu- þeysarinn) og Leo Fender (Telecaster og Stratocaster gítarar). Víraflækjur og Don Buchla skrúfumergð Buchla er ekki bara hljóðfæra- smiður heldur hljóðfæraleikari einnig og síðasta þriðjudagsk\röld í Salnum flutti hann nokkur verk með aðstoð nýjustu uppfinninga sinna, Lightning og Marimba Lum- ina. Buchla er Bandaríkjamaður, frá San Fransisco, og er rólyndur mjög. Um hann leikur dularfull ára, væn hippastemmning stafar frá honum og maður sér hann vel fyrir sér, bograndi yfir víraflækj- um og skrúfumergð í bílskúrnum sínum. Vinna við fyrsta svuntuþeysarann, Buchla 100 Modular Synthesizer hófst árið 1963. „Ástæðan fyrir því að ég smíða þessi hljóðfæri er að mig vantar hljóðfæri fyrir tón- listina mína,“ segir Buchla eins og ekkert sé sjálfsagðara. Síðar í við- talinu spurði ég hann hvort hann notaðist þá nokkuð við „hefðbund- in“ hljóðfæri eins og píanó og gítar. „Jú, stundum." svaraði hann þá snaggaralega. „Þegar ég byrjaði á þessu vissi ég ekki til þess að neinn annar væri að gera viðlíka hluti þar sem ég var einangraður í Kaliforníu. Mig lang- aði til að búa til hljóðfæri sem væri gagngert hægt að búa til tölvutón- list á. Hljóðverið sem ég var að vinna í notaði alls kyns furðulega hluti til tónlistarsköpunar eins og t.d. gömul raftól frá hernum.“ Hann segist ekki smíða hljóðfær- in sjálfur, ekki í dag alla vega, heldur hafi hann einungis með hönnunina að gera. Fyrirtæki hans sé lítið og starfsmannafjölda sé hægt að telja á fingnim annarrar handar. Hann segist heldur ekki hanna hljóðfærin eftir pöntunum. „Ég hanna þau með tilliti til eigin þarfa þó að mörg þeirra séu til sölu.“ Buchla er margt til lista lagt, það mætti í raun segja að hann væri skólabókardæmi um uppfinninga- mann eins og flestir sjá þá fyrir sér, í hvítum slopp, skeggjaður, með hárið reytt. Hann er menntað- >u ur jöfnum höndum í tónlist, eðlis- fræði og lífeðlisfræði og hefur kom- ið að ýmsum störfum og ólíkum, eins og t.d. geimrannsóknum og framleiðslu á hjálpartækjum fyrir sjóndapra. Buchla segir að allt þetta hjálpist að við hljóðfærasmíð- ina. „Lífeðlisfræðin fjallar um lík- ama manna og eðlisfræðin fjallar um heiminn og samsetningu hans. Þetta hvorttveggja veitir mér aukna innsýn og skilning þegar kemur að hljóðfærasmíðinni." ^ Allt að einum hlátri „SUMIR taka bakföll og skella sér á lær,“ kvað Ómar Ragnars- son, setning sem lýsir stemmning- unni á Café Victor á fimmtudags- kvöldið bráðvel. Það kvöld var fyndnasti maður íslands valinn í þriðja sinnið og var það ungur og skeggjaður æringi að nafni Lárus Páll Birgisson sem þétti manna leiknastur í að kitla hláturtaugar landsmanna í þetta sinnið. Hann, ásamt þeim Auðuni Blöndal, Giss- uri Erni Gunnarssyni og Gunnari Sigurðssyni, hafði háð mikla hlát- urhildi á sérstökum undan- úrslitakvöldum sem fram fóru á hverju fimmtudagskvöldi í þess- Morgunblaðið/HaUdór Kolbeinsson Gissur Örn Gunnarsson lætur gamminn geisa. um mánuði en það eru fyrirtækin TAL, Radio X og Miller sem eru bakhjarlar keppninnar. Leikkonan, grinistinn og þátta- stjórnandinn Helga Braga Jóns- dóttir kynnti og stýrði kvöldinu af miklum myndarbrag en fullt var út úr dyrum og komust færri að en vildu. Henni til halds og trausts var sigurvegari siðustu keppni, Pétur Jóhann Sigfússon, og skemmti hann á milli atriða af Lárus Páll Birgisson, sigurvegari kvöldsins, grinaði af miklu kappi. Fögnuðurinn var að vonum mikill að f keppninni afstaðinni. valinkunnri smekkvísi. Fyrir- komulag keppninnar var á þá leið að þátttakendur fluttu gamanmál í tíu til tuttugu mínútur hver, komnir upp á náð og miskunn hláturmildi áhorfenda og hinnar skeleggu dómnefndar sem var skipuð þeim Gísla Sveinbjörns- syni og Baldvinu Snælaugsdóttur, fulltrúum Tals, Valdísi Sigur- þórsdóttur, fulltrúa Café Victor, og þeim Sigurjóni Kjartanssyni og Jóni Gnarr, fulltrúum Radio X. Sigurvegarinn fékk forláta farsíma í verðlaun ásamt pen- ingaverðlaunum, 50.000 kr., og að sjálfsögðu von um heimsfrægð á íslandi í kjölfar keppninnar en fyrri sigurvegarar, þeir Sveinn Waage og Pétur Sigfússon, urðu báðir landsþekktir menn vegna skopfærni sinnar. börn eru okkar hjartans mál www.mbl.is m Gerber
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.