Morgunblaðið - 28.10.2000, Side 88

Morgunblaðið - 28.10.2000, Side 88
88 LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 2000 -*-------------------------- MORGUNBL.AÐIÐ HASKOLABIO * * HASKOLABIO Hagatorgi www.haskolabio.is simi 530 1919 Kjúklingaflóttin ★ ★★ ★★★ SV Mbl HK Dv ★ ★★ ★★★ «jÓTH Kás2 , ÓJ Stöð 2 THEY'VE HAO TMEIR 2000 YKARS... NOW IT’S OUR TURN JEHNiílB LOPEZ VINCE vauSHft HVAO EF F»U GÆTIR SEO ÍHH i HUGA MOROÍÍÍGJA ...VITAÐ LEYNOAHMAL HANS .. .HVAO £F PÍi CATIR EKKI SLOPPIO Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Strannlana Mnnui innan 16 ára on alls ekkl við haati vlifcvæmra Sýnd kl. 8. FRUMSYNING Hún vildí elgnasí bam, hvað sem það " kostaðí, Hann vissi „ föU ' iTTjðnaftanclið.U- OHtOKEN RUN BJORK CATHERINE DENEUVE lOI Reykjavík Sýnd kl. 2, 4og 6. b. í. m. Sýnd ki. 2, 4 og 6. með islensku tali. Sýnd kl. 8 og 10 með ensku tali. Sýnd kl. 10. b.i.is. FYRIfí 990 PUNKTA FERBU í BÍÓ i ■M*#i** swmibi -MNMriai maaiSk Álfnbakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FRIJMSVtHNG ÍT CLINT F.ASlWUOi) l'UMMV l.l.i (U.NI S DONAi f) SUTHfÍRl AND |AMKV cAKN'l It NP.tCi- rOWBOYS Pcir voru hugrökkustu, bestu og hraðsfcreiðustu tilrauna- flugmenn bandaríska flughersins Frábær stórmynd unnin i samvinnu víð NASA með storleikurunum Clint Eastwood, Tommy tee Jones, Donald Sutherland og James Garner HARRISON FORD MICHELLE PFEIFFER tBIZEMa WHAT LIES BENE4TH Hvað byr undir mði - ^#s§|r * AIMbl fbA leikstjóra forrest gump Einn magnaðasti spennutryllir alira tíma. Mynd i anda Fatal Attraction og Sixth Sense Sýnd kl. 3.30, 6, 8 og 10.30. Vit nr. 156. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. ie ára. Vit nr. 148. Kjúklingafióttin \ ★ ★★ ★★★' SV Mbl HK Dv . ★★★ ★★★ LÁJH;Rás2: ÓJ Stöð 2 Sýnd kl. 2, 4 og 6 með íslensku tali. Vit nr. 144. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 með ensku tali. Vit nr. 154. lsl.tal.Vitnr.113 Sýnd kl. 1.50. Isl. tal.Vitnr. 103. 6. Islenskttal.vitnr.i3i. vitnM2i.ATHm*«tsHi*u 3.50.VÍ1 Kaupið miða í gegnum VITÍð. Nánari upplýsingar á vit.is ’ymrn ; Hefur þú komið af stað kjaftasögu? Hverjar urðu afleiðingarnar? [aðstæðtu Hörkuspennandi mynd um kjaftasögu sem tók óvænta og lífshættulega stefnu. ★ -k A Utgáfuteiti á Borginni Islandsmeistaramótið í Fitness í dag Dísinni til heilla DÍS heitir hún, og 23ja ára hefur hún lært æði margt um lífsins gang; um það sem viðkemur eðli og sam- skiptamunstri karl- og kvendýrsins auk þess sem óvissa á framabrautinni hefur mótað hana eftir for- vitnilegar viðkomur bæði í Háskóla íslands og á Kaupþingi. Dís man alltaf íið. eitt sinn sigraði hún í „free-style“-danskeppni. Skáldkonurnar Bima Anna Björnsdóttir, Siija Hauksdóttir og Oddný Sturludóttir hafa nú skráð sögu þessarar ungu Reykjavíkurmeyjar sam- tímans og héldu af því til- efni útgáfuteiti á Borginni sl. miðvikudagskvöld fjöl- skyldu, vinum og öðrum velunnurum íslenskra bókmennta til mikillar skemmtunar. Já, þær stöllur eru rit- höfundar í líflegri kantinum, en um leið og þær kynntu fyrir áhlýðendum líf og yndi aðalsöguhetjunnar með ómþýðum upplestri, stigu þær nokk- ur lipur dansspor, tóku lagið og fengu allan salinn með sér í söng Dísinni til heilla. Oddný, Silja og Birna Anna fræddu fólk um innra líf Dísar ... .. framann á dansbrautinni... Og þeir sem vilja kynnast henni Dís áður en jólabókarpakkinn verð- ur opnaður geta kíkt á heimasíðu stúlkunnar; www.dis.is, og fengið nánari upplýsingar um hana. List- fengi hennar mun þar opinberast í ljóðabók sem sett verður saman með því að birt verður á síðunni nýtt ljóð dag hvern allt fram að jól- Með vöðva um helgar „ÉG ER að taka þátt í íslandsmót- inu í Fitness," segir Valgeir Magnús- son, annar stjórnandi sjónvarpsþátt- arins Með hausverk um helgar, sem er víst þekktur fyrir að flagga ein- hverju allt öðru en heilsusamlegu líf- emi. Valgeir leynir þó á sér. „Eg hef aldrei verið mjög duglegur í bjórn- um. Ég hef aldrei drukkið meira en einn bjór í hverjum þætti og það er eini bjórinn sem ég drekk á viku. Það er meira að segja langt síðan ég hætti að klára hann, ég fer rétt niður fyrir flöskuhálsinn.“ Það var áskorun áhorfenda þátt- arins sem ýtti honum af stað í keppn- ina og hefur hann verið að undirbúa sig síðustu mánuði. Það er greinilegt að Valgeir ætlar að standa sig í keppninni, enda ekki kallaður Valli Sport fyrir ekki neitt. „Ég er ekki að fara í þessa keppni til þess að vinna en ég ætla ekki að vera lægstur," segir hann ákveðinn. „Ég var í glötuðu formi í vor þegar það var ákveðið að ég færi í keppn- ina. Ég er í helv... góðu formi núna. Ég var 26% feitur þegar í byrjaði að æfa í mars en núna er fitumagnið 8%. Ég er búinn að auka vöðvamass- ann um einhver 12 kíló á tímabilinu." Keppnin fer fram í dag í íþrótta- húsinu í Keflavík og hefst klukkan fimm. Þetta virðist vera hin mesta þolraun því keppninni er skipt niður í fjóra hluta. Fyrst eru kropparnir skoðaðir af dómurum. Þar er leitað að vel þjálfuðum og eins og Valli orð- aði það „flottum kroppum". Því næst er keppt í upphífingum. „Þetta eru svona gleiðar upphíf- ingar þar sem keppendur eru með hendurnar út frá öxlunum og hífa sig upp eins oft þeir geta. Til dæmis gat ég gert tvær þegar ég byrjaði að æfa en ræð við 26 í dag. Það er keppt í dýfum þar sem keppendur lyfta sér upp á súlum. Ég gat sextán svoleiðis í vor en 32 núna. Svo er hraðahlaup, þar þarf maður að fara í gegnum alls konar hindranir m.a. að lyfta 90 kílóa steini upp á tunnu, klifra upp 7 metra langan kaðal, klifra yfir vegg, berja með sleggju og fleira á met- tíma. Það eru bara menn í toppformi sem fara í gegnum svona keppni.“ Keppendur í karlaflokknum þetta Morgunblaðið/ Halldór Kolbeins Valli sport og Mummi einkaþjálfari sýna árangur erfiðisins. árið eru 26 talsins, stúlkurnar eitt- hvað færri, og flestir hafa verið að æfa allt árið fyrir keppnina. Valli segir þessa íþrótt vera veru- lega vinsæla um allan heim og bendir á að íslend- ingar hafa verið að ná góðum árangri í henni erlendis. En stóra spum- ingin er; hyggur Valli á frekari frama í þessari íþróttagrein að lokinni keppni í kvöld? „Nei, ég ætla að leyfa áhorí'endum þáttarins að skora á mig til að taka þátt í annarri þol- raun. Ég vel svo úr áskorunum. Það er komin ein um að taka þátt í Norð- urlandamótinu í svifdrekaflugi næsta sumar, þannig að ég þarf að fara æfa fyrir það. Ég hef aldrei flog- ið svifdreka." Valli tekur á því. Það er óhætt að segja að Valli leyni á sér því auk þolraunarinnar og að deila hausverk sínum með landanum um helgar kemur í búðir á miðvikudag hans fyrsta unglinga- skáldsaga sem heitir „Seinna lúkk- ið“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.