Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 7

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 7
DanmÖrk. FRÉTTIR. 9 isráfeit) sjálft skal skera úr, hvort kosníngar séu lögmætar. — 43. Ekki er neinum skylt afe fara eptir öíiru en sannfæríngu sinni, og eigi eptir fyrirsögn kjósenda sinna. Ef embættismenn eru kosnir til ríkisráSsins. þá þurfa þeir ekki aö fá leyfi hjá stjórninni til aö þiggja kosníngu. — 44. Ekki má setja neinn í varÖhald fyrir skuld- ir, né taka fastan, né stefna honum, ef hann er ekki sta&inn afe verki, aUa þá tiö, sem rikisráö stendur, nema þaö leyfi. Enginn verÖur heldur sakaÖur utan þíngs um orö sín á fundum án samþykkis ríkisráösins. — 45. Stjórnin leggur fram lagafrumvörp aÖ skipun konnngs. þrjár eru umræÖur allra lagafrumvarpa, þó má stjórnin taka frumvarp aptur milli umræÖu hverrar. ViÖ fyrstu umræÖu skal rætt aöalefni málsins; viö aÖra umræöu skal gjöra breytíngaratkvæÖi og greiÖa atkvæÖi um þau; en viö þriöju umræöu leggur stjórnin aptur fram frumvarpiÖ svo lagaÖ, sem henni þykir bezt viö eiga eptir málalokum viö aöra umræöu, og þá umræÖu er lokiö, kemur þaö eitt til atkvæöa, hvort samþykkja skuli allt frumvarpiÖ eÖur fella. Konúngur staÖfestir lagafrumvörp þau, er samþykkt eru, ekki seinna en þrem mánuÖum eptir þíng, annars er frumvarpi því eytt. Ef ríkisráöiö hrindir lagafrumvarpi, þá má ekki ræöa þaö framar á því J)íngi. — 46. Kíkisráöiö á rétt á aÖ bera upp fyrir konúng uppástúngur og umkvartanir um sameiginleg málefni. IV.) 47. Enginn erlendur getur náÖ réttindum innborinna manna, nema meÖ lögum. — 48. Ekki má leggja neinn skatt á, })ann er sameiginlegur sé fyrir gjörvallt ríkiö, breytta skatti, né af- taka, né heldur taka ríkislán upp á allt ríkiö, nema svo sé aÖ lögum ráöiö. — 49. Meö lögum skal heimila útboö öll, vanaleg sem óvana- leg, hvort heldur er til landhers eöur skipaliös. — 50. Ekki má lóga neinni konúngsjörÖ alríkisins né leggja til aÖrar slíkar, nema þar sé gjörÖ lög um. — 51. Konúngur neytir réttar síns aÖ slá penínga sem lög eru til. — 52. Meö lögum skal tiltaka ákveöna áætlun um vanalegar sameiginlegar tekjur og gjöld. Til tveggja reikníngsám hverra skal samþykkja hinar óvanalegu tekjur og gjöld meÖ sérstökum viöaukalögum. — 53. Ef sameiginleg gjöld alls rík- isins verÖa meiri en sameiginlegar tekjur þess, þá skulu ríkishlut- arnir skjóta til af tekjum þeirra |>ví sem á vantar, þannig: konúngs- ríkiÖ Danmörk greiöir 60/íoo ? hertogadæmiö Slésvík t7/ioo, og her-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.