Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 35

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 35
Noregur. FRÉTTIR, 37 búnabarháttu, jaríyrkju og fjárrækt, sem afe undanfórnu. Norftmenn eru ab leggja járnbraut frá Hamri viö nor&urhornib á Mjörs til El- verum í Austurdölum, og annan frá Eifesvelli til Kongsvinger vib Raumelfi; einnig er í orbi a& grafa skurb skipgengan milli Raum- elfar og Vænis í Svíþjób, og má þá fara á gufuskipi milli Kristj- aníu og Stokkhólms. Fleiri eru fyrirtæki til vegagjörba, og taka sveitamenn og félög mikinn þátt í þeim, en stjórnin styrkir þau meö tillögum og láni. Stjórnin norska sendir 3 jar&fræbínga um landiö, einn þeirra er norrænn en hinir sænskir a& ætt, til ab skoba jarb- 1 veginn og leibbeina mönnum vib jarfeyrkju. Yms landbúna&arfélög hafa og jarbfróba menn í sendiförum. þab lítur svo út, sem Norb- menn gjöri enn allt sitt til ab koma upp kornyrkju í landinu, eins og ab undanförnu, en hugsa minna um grasræktina og lifandi peníng. þeir hafa allajafna haft fremur háan a&flutníngstoll á korn- vörum: 4 mk. 8 sk. í dönskum peníngum á tunnu rúgs, 2 mk. 6 sk. á höfrum o. s. ffv.; á tólgar og ullar pundi er tollurinn 3 sk. danskir, i \ sk. á saltkjöti, rúmir 2 á osti og næstum 4 á smjöri. Tollur þessi hefir vakliÖ háu verblagi á allri matvöru í landinu, en ekki komife búnafeinum svo upp sem menn höffeu ætlafe. Mefe ári hveiju er afe flutt meira og meira af korni og öferum landvarníngi. Árife 1846 voru afe flutt 160,906 pd. tólgar og 172,380 pd. ullar; en um 1820 afe eins 11,056 pd. tólgar og 19,865 pd. ullar. Vér viljum sýna löndum vorum hve miklu óbyrgari frændur vorir í Nor- egi eru afe tiltölu af öllu gangandi fé en vér. Nú fyrir 10 árum sífean var 1 hestur handa hverjum 10,7 manns, 1 nautgripur handa 1,5 (efea I j) manni, 1 saufearklauf handa 0,9 og 1 svín handa 14,7 manns; hér eru þó mefe talin haustlömb, en ekki folöld né kálfar. 1845 voru á íslandi 10,5 saufekindur, 0,46 nautgripir og 0,57 hross á mann hvern á landinu, efeur 21 saufekind handa 2 mönnum, næstum 1 naut- gripur handa 2 mönnum, og rúmlega 1 hestur handa hverjum 2 mönnum; en svín eru engin á landi voru. Verzlun Norfemanna og skipastóll er þafe einkum, sem tekife hefir geysimiklum framförum núna sífean um aldamótin. 1806 áttu þeir 1650 skípa mefe 74,824 lestarúmum, en 1853: 4200 skipa til 170,538 lesta. Ifenafeur er lítill sem enginn í landinu. — þó nú svo hafi gengife híngafe til, afe Norfe- menn hafi hugsafe mifeur um fjárrækt en kornyrkju, þá er hún samt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.