Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 19

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 19
Danmörk . FRÉTTIR. 21 allar þær fiækjur, sem latidbúnaíarlög Dana hafa vafiít þá í, og sem enn eru ógreiddar. Hitt, sem menn hefir greint mjög svo á um, er þa?>, hvort þafe muni naubsynlegt, aÖ skylda landeigendur til aö selja leigujarfeir sínar, því rétt getur þafe aldrei verife afe leggja þeim þá skyldu á herfear. þetta kom enn til umræfeu á þessu þíngi, og var innanríkisráfegjafinn því mjög mótfallinn, afe skerfea svo eignarrétt landsdrottna. Nefnd var skipufe í málife, og sátu í henni menn úr flokki bændavina og þjófeernismanna. Hafa þeir nú reynt afe semja vife ráfegjafann, til þess afe fá hann í málife, svo þeir séu vissir um afe konúngur gjöri uppástúngu þeirra afe lögum; en ráfegjafinn hefir verife tregur í öllum samn.íngum, og er ekki afe vita, hvernig mál þetta muni lúka enn uin sinn. — þá má þess geta, afe Tscherning kom mefe þá uppástúngu, afe menn mættu verzla ýmsum varníngi uppi í sveitum, t. a. m. hör, líni, salti, og svo kaffi og sykri. Nú eru þafe lög, afe sveitamenn mega ekki verzla mefe neina kaupstafearvöru, nema þeir fái leyfi til þess frá stjórninni. þetta er eitt mefe öferu leifar frá fyrri öldum, þá er stjórnendurnir hugfeu mest á afe koma upp kaupstöfeum, og gáfu bæjarmönnum einkaleyfi til afe selja og kaupa, einum þetta öferum hitt: þar átti afe vera markafeur allra sveitamanna, þar áttu þeir afe kaupa aptur ifenafe og smífei, og þess vegna var og ifenafearmönnum skipafe afe vera í kaupstöfeum, en bannafe afe vera í sveitum, og er nú afe eins fáum smifeum og ifenafearmönnum leyft afe taka sér bólfestu utan kaupstafea. Uppástúnga Tschernings mætti ekki mikilli mótspyrnu í fyrstu á þjófeþínginu; en þá er búife var afe samþykkja hana þar, þá risu þeir upp, sem nú hafa einkaleyfi til afe selja varníng þann, er um var afe ræfea, og sendu bænarskrár til landsþíngsins og til stjórnarinnar, og ritufeu í blöfein á móti uppástúngunni, svo ekki er afe vita, hvernig henni reifeir af hér á eptir. þá hefir og stjórnin komife fram mefe lagafrumvarp um, afe endurbæta dýralæknínga- skólann í Kaupmannahöfn, og auka hann mefe 2 kennurum í jarfe- yrkju. Skólastjórnin á afe reyna þá, sem vilja verfea kennslupiltar 1 skólanum; en líka má hver sem vill njóta kennslu þar, þó ekki sé kennslupiltur, án þess afe borga annafe en fyrir slit á verkfærum, er hann notar, en ekki fá þeir ölmusu í skólanum. þetta frumvarp mun verfea gjört afe lögum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.