Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 6

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 6
8 FRÉTTIK. Daninörk. Dana má kjósa 18 til ríkisráímins, þíng Slésvíkínga 5, Holseta tí og Láenborgar 1. — 28. í konúngsríkinu eru 17 þjóbkjörnir, 5 í Slésvík og 8 í Holsetalandi. — 29. Hver sá er kjörgengur, sem hefir óflekkab mannorfe og innlendra manna réttindi, og er fullra 25 ára, enda sé hann rábandi bús síns. Rétt til þjóbkosnínga hefir hver sá mabur, sem er kjörgengur, og sem árib ábur greiddi 200 rd. í skatt ebur til sveitar, eba getur sannab, ab árstekjur hans voru afdráttarlausar 1200 rd. — 30. í kosníngarlögunum er sagt, hvernig kosníngum skuli hagab. — 31. Konúngur kvebur ríkisrábib til lögsamkomu annabhvort ár ekki seinna en í lok októbermánabar. Ab tveim mánubum libnum má konúngur segja samkomunni slitib. — 32. Konúngur má slá lögsamkomiun ríkisrábsins á frest um stund, en þó ekki lengur en 4 mánubi, og ekki optar en * um sinn á 2 árum hverjum, nema ríkisrábib samþykki. — 33. Konúngur má kvebja ríkisrábib á aukasamkomur; þær standa svo lengi sem kon- úngur vill. — 34. Konúngur má rjúfa ríkisráb, en þá skal hib brábasta kjósa ab nýju. Kemur þá ríkisráb á þíng ábur en 4 mán- ubir eru libnir; en hinir konúngkjörnu halda þar sætum sínum. Ekki má rjúfa ríkisráb optar en tvisvar á tveim árum hverjum. — 35. Ríkisrábib á samkomur sínar í Kaupmannahöfn. Ef eitthvab sérlegt ber ab höndum, getur þó konúngur kvatt þab til fundar á öbrum stab í ríkinu. — 36. Sérhver þíngmanna í ríkisrábinu fær 500 rd. í þíngfararkaup ár hvert. — 37. Konúngur nefnir í hvert skipti mann úr ríkisrábinu til forseta, er gætir þess, ab fylgt sé þíngsköp- um. Konúngur nefnir og varaforseta, sem tekur ab sér störf for- seta í forföllum hans. Ekki má ríkisráb gjöra neina ályktun, ef færri en 41 eru á fundi. — 38. í ríkisrábinu mæla menn á danska ebur á þýzka túngu, eptir því sem þeir vilja. Gjörbabók skal rita á bábum málunum. Alitsmál ríkisrábsins skulu ritub á danska túngu eingöngu. þíngsköp skal setja meb lögum. — 39. Ríkisrábib ræbur því sjálft, hvort og hvernig umræbur þess verbi almenníngi kunnar. — 40. Allir rábgjafar mega vera á fundum, og bibja sér hljóbs, þegar þeir vilja, en ab öbru leyti eru jæir skyldir ab hegba sér eptir Jjíngsköpum. Engan eiga þeir atkvæbisrétt, nema þeir séu kosnir í rikisrábib. — 41. Ekki skal mál tekib til mebferbar í ríkis- rábi, nema einhver þíngmanna sé flutníngsmabur þess. — 42. Rík-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.