Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 73

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 73
Frakkland. FRÉTTIB. 75 gjörir' oss langt um sterkari en mötstöbumenn vora — vér erum oddvitar allra háleitra og ágætra hugmynda. Allir áþjábir menn snúa vonaraugum sínum í vestur, og þannig eru þessi tvö lönd voldugri sakir hugmynda þeirra, sem þau berjast fyrir, en vegna flota þeirra og herflokka, er þau hafa yfir ab rába. Eg kann drottníngu ybar kærar þakkir fyrir þab hún hefir gefiÖ mér svo ágætt tækifæri til ab skýra yfeur frá tilfinníngum mínum og Frakka, er eg er túlkur þeirra. Eg þakka ybur fyrir mína hönd og drottníngar minnar fyrir þab, hversu innilega og ástúblega þér hafib tekife oss. Vér flytjmn heim meb oss til Frakklands minníngu þá, er seint mun fyrnast í hjörtum vorum, er kunna fullkomlega ab metahana: minn- ínguna nm hin stórfenglega mikilleik Englands, þessa lands, þar sem dygbin situr í hásætinu og stjórnar kjörum þjóöarinnar undir ægishjálmi frelsisins, án þess veldi þess sé nokkur hætta búin”. Eptiy þetta fór Napóleon heim aptur til Frakklands. I mibjum ágústmánuíii { sumar heimsótti Viktoría drottníng aptur Napóleon keisara. f>á er hún kom til Boulogne, var Napóleon þar sjálíúr fyrir, og tók vib henni báöum höndum, þar var og hershöfbínginn Baraguay d’Hilliers, sem oss er kunnur frá því í fyrra, meb 40,000 hermanna, til ab fagna drottníngunni. Nú var farib til Parísar, og er þau óku inn í bæinn, stóft herli&ib á bábar hendur, fagurbúiÖ og sýndi drottníngu lotníngu. Meban drottníng dvaldi á Frakklandi, gekk ekki á öferu en veizlum, libskönnunum og sjónleikum. Bæjar- stjórnin í París hélt drottníngu dýrlega veizlu 23. ágúst, en daginn eptir var hún viö libskönnun á Marsvellinum í Paris mefe keisaran- um; þar voru 50,000 hermanna. Daginn eptir baub keisarinn henni til dansleiks íVersölum; var þar hin mesta vibhöfn og dýrb; en ekki er þess getib, ab Napóleon sýndi Viktoríu búgarb sinn, enda mun bann ekki vera eins búlegur eins og gófebú drottníngar, er hann sá á Englandi, 27. hvarf drottníng aptur heimleibis; Napóleon leiddi drottníng úr garbi, og fylgdi henni alla leife þar til hún steig á skip. 2. júlí setti Napóleon þíng, þaí) var aukaþíng. Bæba hans laut öll afc styrjöldinni og því sem þá haffci gjörzt; hann kvabst verba ab bjóba enn út leibangri ab nýju, og bifeja enn um lán. Napóleon lauk ræöu sinni meb þessum orbum: „látum aldrei hug- fallast, þótt vér hljótum afe leggja mikib í sölurnar, þvi allir vitum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.