Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 96

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 96
98 FRÉTTIR. Bandafylkin. gefnir svo miklir hæfilegleikar til framfara, sem hvítum mönnum, og þeir finni því eigi eins til hvar skórinn kreppir aí) þeim, mef) því þeir sé eins og bornir til þrælkunar, þá er þó þrælkun blá- manna sorglegur vifeburbur í sögu Bandamanna, og hínga& til hafa þeir ekki unni& af) því sem skyldi, af) afmá þessa vi&urstyggf). f>á er menn ræf)a um náttúrleg réttindi mannsins, er þaf> ekki af) undra, þótt menn eigi örfiugt mefi af) finna fullkomnar •stæfeur fyrir því, af) konur eru ekki a& lögum fullve&ja fyrr en þær eru giptar, og ])ær eru a& ö&ru leyti svo afskiptar í mannlegu félagi, a& þær mega ekki ver&a embættismenn; ví&ast taka og kvennerfíngjar a& eins hálfan arfahluta á vi& karlerfíngja. Me& því nú a& mannfrelsi er mest í Bandafylkjunum me&al allra hvítra manna, þá hefir og mest veri& tilrætt um þetta efni, og í sumar hafa tveir kvennmenn teki& doktors nafnbót í læknisfræ&i, og því sjálfsagt fengi& embætti í þeirri grein. þetta mun mönnum þykja mikil nýlunda; en þess ætti menn a& minnast, a& konur voru í fomöld hinir beztu læknar hér á Nor&urlöndum. þess er enn fremur geti& í Skími þeim í fyrra, hversu mik- inn áhuga Bandamenn leggja á a& auka lönd sín. í mi&hluta Yesturheims hggja 5 smáríki, er heita: Guatimala, Honduras, San Salvador, Nicaragua og Costa Rica. Ríki þessi hafa á&ur veri& eitt ríki, ])jónu&u þau undir Spán og hétu einu nafni Guatimala, en sí&an brauzt þafe undan, og litlu sí&ar skiptist þa& í sundur. Eptir fall Carrera hershöf&íngja 1842 hafa þau veri& þjó&veldi og banda- ríki, þó gekk Costa Rica ekki í sambandi&. Bandamenn hefir nú langa& til a& fá riki þessi í félag vi& sig, einkum Nicaragua, því þa& liggur svo vel fyrir þá, því í gegnum þa& land er bezt a& leggja járnbraut milli Atlkntshafs og Kyrrahafs, og flestir sem fara landveg úr Bandafylkjunum til Kalíforníu ver&a a& sækja þanga& yfir Nicaragua. I sumar gjör&ust tveir víkíngar úr Bandafylkjunum til þess a& safna lifei og fara inn í lönd Nicaragua og herja þar; þeir hétu Kinney og Walker. Walker bei& í fyrstu ósigur fyrir Corral, hershöf&íngja Nikaragúumanna, en svo fóru leikar, a& Walker tók höfu&borg þeirra, Granada; varfe þá Corral a& gefast upp og ganga á ná&ir hans. Nú hafa þeir Kinney og Walker skipafe nýja stjórn í landinu, og Walker gjör&ist höf&íngi yfir öllu landsli&inu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.