Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Síða 21

Skírnir - 01.01.1856, Síða 21
Dnnmörk. FHÉTTIR. 23 mála. Fjárhagur Dana var nú mefe öllu skiíinn frá fjárhag ríkisins og sjóbirnir aöskildir, er danski sjóSurinn fenginn ráhgjafa hinna inn- lendu mála Dana til umráöa. Eptir reikníngsáætluninni 1855/56 er talib, afe gjöld alls ríkisins sé 18,142,680 rd. 68 sk. , en tekjurnar ekki nema 14,661,321 rd 51 sk., urfeu því ríkishlutarnir ab skjóta til: Danmörk 2,088,815 rd. 47 sk., Slésvík 591,831 rd. 5 sk. og Ilolsetaland 800,712 rd. 58 sk., ehur alls 3,481,359 rd. 14 sk. Tekjur Danmerkur eru 5,235,300 rd., og era tekjur afíslandi taldar þar mefe, en þafe eru 31,800 rd., en gjöld Danmerkur eru talin 5,067,434 rd. 43 sk., verfeur því afgángs 167,865 rd. 53 sk. Tekjur Slésvíkur eru taldar 1,288.550 rd., en gjöldin 1,511,402 rd. 69 sk. , vantar því 222,852 rd. 69 sk. Tekjur Holsetalands eru tald- ar 1,456,800 rd., en gjöldin 1,662,711 rd. 50 sk., vantar því 205,911 rd. 50 sk. Frá vifeskiptum Dana vife önnur ríki höfum vér fátt afe segja. Danir sátu eptir, þá er Svíar gjörfeu samníng vife Frakka og Eng- lendínga, er sífear segir, og er hætt vife þeir einangrist, ef styrjöld- inni heldur áfram. J>á er Canrobert, seudimafeur Frakka keisara, kom til Kaupmanuahafnar úr för sinni til Svíþjófear, var honum afe vísu tekife allvel, en þó ekki sýnt neitt dálæti, né haft neitt vife hann af borgarmönnum. þafe er og eptirtektavert, afe blöfein, Föfeur- landife og Dagblafeife, er köllufe eru ])jófeblöfe Dana, affýstu menn heldur afe ganga í life mefe bandamönnum móti Rússum, sem þau höffeu þó fýst svo mjög til alla þá stund, er Örsteds ráfeanej'ti sat afe völdum. Sundtollsmálife er annafe mál þafe, er mikife hefir verife tilrætt um. Vesturheimsmenn hafa ekki endumýafe samnínginfi vife Dani, en hinn fyrri er útrunninn 14. apríl 1856. Prússar höffeu og mælzt fremur til afe losast vife tollgreifesluna, og kusu heldur afe greifea ákvefeife gjald ár hvert. Danir bufeu nú öllum þjófeum afe gjöra menn til Danmerkur efea afe láta erindsreka sína koma til fundar í Kaupmannahöfn til afe ræfea mál þetta, og koma sér saman um, hve mikife hvert ríki skyldi greifea Dönum í notum tollsins, svo afe um þafe yrfei sífear gjörfeur samníngur. Menn komu til fundar nú i janúarmánufei 1856 frá öllum ríkjum, þeim er erindsreka áttu í Kaupmannahöfn og hlut áttu afe máli, nema frá Vesturheims- mönnum, þeir vildu engan senda. Frá því skal betur sagt í þætti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.