Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 39

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 39
England. FRÉTTIR. 41 voru fullir af sjúklíngum og sárum mönnnm, og gátu ekki veitt vifetöku nærri því öllum, er vife þurfti; life Englendínga varfe því æfei þunnskipafe, og var þafe ekki nærri því eins mikife og life Frakka. Mefe því nú frelsi er svo mikife á Englandi, afe liver má segja og rita hvafe hann vill um allar tilhaganir. í landstjórninni, þá tóku blöfein til afe heyja hinn mesta orfeastyr vife stjórnina og átelja hana harfelega fyrir slófeaskap og dáfeleysi, svo báru þau henni á brýn vináttu vife Rússa og alvöruleysi mefe sigurinn og kæríngarleysi um sóma ættjarfear sinnar. Blöfein lýstu öllu ástandi enska hersins á Krím út í æsar, og var þafe mjög hryggilegt og harla bágborife, þau kenndu herstjórninni um allt og velvild ráfeaneytisins vife Rússa; varfe af öllu þessu hinn mesti blafeastormur. þ>au voru önnur vand- ræfei fyrir ráfegjafana, afe þeir gátu ekki dregife life saman, því þafe eru ekki lög á Englandi, sem annarstafear í Norfeurálfunni, afe lands- menn séu lifeskyldir á vissum aldri, heldur eru allflestir undan þegnir allri herþjónustu, nema þeir gangi í hana sjálfir. Hermálastjórinn kom því fram á öndverfeu þingi mefe frumvarp um afe mega taka 15,000 útlendra manna á mála, og látu þá menn fara til Krím. J>essu var mjög þúnglega svarafe af þíngmönnum, því þafe þótti mönnum hin mesta sneypa afe ganga fyrir hvers manns dyr og fala hermenn, en geta ekki barizt mefe sínum mönnum. þó varfe þafe samþykkt, afe taka mætti 10,000 málalifes, en ekki mátti þafe hafa dvöl á Englandi. þegar þíngmenn höffeu hvílt sig um jólin og fundir byrjufeu afe nýju, þá kom einn þíngmafeur, afe nafni Roebuck, fram mefe þá uppástúngu, afe skipa skyldi nefnd til afe rannsaka ástand hersins vife Sebastopol og einkum athuga vistaskortinn og spítalaleysife; hann sagfei, afe nú væru eptir af 54,000 afe eins 14,000 vopnfærra manna, og þá vantafei fót og fæfei, húsaskjól og hervopn, og fór um allt þetta þúngum orfeum. Daginn eptir sagfei Jón Rus- sell af sér ráfegjafastjórn. þetta kom ráfegjöfuniun illa, því Jón var þeirra þjófekærastur annar en Palmerston; en Roebuck hélt fast á uppástúngu sinni, og var hún rædd í tvo daga samfleytt. Ráfe- gjafarnir mæltu fast í móti, og sannafei herstjórnarráfegjaftnn, afe enn væru þó 30,000 lifefærra manna á Krím; en svo lauk, afe uppá- stúngan var samþykkt mefe 305 atkv. gegn 148. þá sagfei forsætis- ráfegjafinn Aberdeen af sér og hinir ráfegjafarnir, er honum voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.