Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 112

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 112
114 Viðbaslir. FRÉTTIR. Frakkar höfíiu og mikinn herbúnab. En jafnframt jiessu var þab, ab Austurríki baubst enn til ab ganga um sættir meb bandamönn- um og Rússum, og kvabst nú mundi fyrir fullt og fast veita banda- mönnum, ef Rvissar gengi eigi ab fribarkostunum. Bandamenn þábu tilbob Austurríkis keisara og kvábu á um þá fribarkosti, er Bússar skyldu játa, ábur en farib yrbi ab semja um fribinn; vildi Rússar eigi ganga ab jiessum kostum, ])á var allri sætt hrundib. Ekki er lengi um ab gjöra, svo fór ab Ansturríki sendi mann til Péturs- borgar meb fribarskilmálann, og féllst Rússa keisari á hann óskorab, enda var svo ákvebib, ab annabhvort skyldi hann fallast á skilmál- ann meb öllu, ebur þá hrinda sættinni, en ekki mátti hann þýba fribarskilmálann né bæta neinu vib hann af sinni hálfu. Nú er Rússa keisari hafbi fallizt á fribarskilmálann, þá áttu allir málsabilar fund meb sér í París til ab semja nákvæmar um fribarkostina; en skilmáli sá, er nú var getib, skyldi ab eins vera frumgreinir í fribar- samníngnum. Hver málsabili sendi tvo menn til fribarstefnunnar: England, Austurríki, Rússland, Tyrkland og Sardinía; Frakkar áttu og tvo menn á fundinum, sem lög gjöra ráb fyrir, og var annar jieirra forseti fundarmanna, þab var Walewsky utanríkisrábgjafi; af hendi Englendínga kom jarlinn af Clarendon utanríkis rábgjafi, frá Austurríki Buol, frá Tyrklandi Ali Múhameb jarl, frá Sardiníu Ca- vour greifi og æbsti rábgjafi; sendibobar þessara ríkja í París voru hinir fundarmennirnir. Rússar sendu Orloff og Brunow. Nú var farib ab semja um fribinn, og var þab fyrst, ab samþykktar voru frumgreinirnar, ebur skilmáli sá er Rússum var fyrr sendur. Grein- imar eru svo látandi: „1. gr. Dunárfurstadæmin. Rússar skulu eigi framar vera verndarmenn furstadæmanna í neinni grein. því skipulagi skal komib á í Dunárfurstadæmunum, er landsmönnum sjálfum er helzt ab skapi, og þeim er hentugast og gagnlegast; skipulag þetta skal borib undir álit landsmanna, fribarsemjendurnir skulu fallast á og viburkenna þab, en Tyrkja soldán samþykkja, meb því hann er yfirrábandi furstadæmanna. Ekkert ríki skal hafa nokkurt afskipti af land- stjórn furstadæmanna, hvab svo sem þab ber fyrir sig, ebur hverja sem þab þykist ætla vernd ab veita. Furstadæmin skulu hafa þab jafnan fyrir mark og mib ab verjast öbrum, því svo er landi Jjeirra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.