Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 31

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 31
Sv/þjóð. FRÉTTIR. 33 aö þau litu hýru auga til Svía. í haust gerhi Napoleon Canrobert, er áfcur var foríngi Frakka hers á Krím, á fund Oskars Svía konángs. Canrobert var tekib meh hinum mestu virktum; borgarlý&urinn beifc, þegar hans var von til Stokkhólms, fram á bryggjunum heila nótt til ab fagna hinum gófea gesti, og konúngur sendi honum vagn sinn meS 6 hestum fyrir, og ók Canrobert eins og í sigurfor { gegnum bæinn. Allir sýndu hinum mikla manni hina mestu vináttu og viríiíngu hvar sem hann kom, og slógu upp fyrir honum stór- veizlum. Canrobert flutti Oskari konúngi kvefeju Napóleons keisara og færfei honum stórkross heifeursfylkíngarinnar. þafe varh mjög tfó- rætt um erindi Canroberts til Stokkhólms, því allir þóttust vita, ab eitthvab meira en lítib var á seyfei, þegar svo mikill mabur og vin og trúnabarmabur Napóleons var sendur þessa sendiför, og gátu allir þess til, ab erindib mundi vera afe fá Svía í samband móti Rússum. Allt fór mjög af hljóbi um vibræbur þeirra konúngs og hans ; en seinna kom þab upp úr kafinu, ab sá samníngur var gjörbur meb Svía konúngi af annari hálfu og keisara Frakka og Engla drottníngu af hinni, ab Svía konúngur skuldbatt sig til ab láta ekki af höndum vib Rússa neina fasteign í rikjum sínum, hvorki í Svía- ríki né í Noregi, hvorki á landi né fyrir landi, í víkum né í vei&i- stöbum; en Frakka keisari og Engla drottníng lofubu aptur á móti a& veita Svía konúngi life, landher og skipalib, eptir því sem á þyrfti ab halda, til ab verjast allri ásælni Rússa á lönd Svía konúngs. Samníngur þessi vir&ist ab vera Svíum einum í hag, en jiafe er þó ekki svo, þegar vel er a& gætt. Svo er mál meb vexti, a& norbur á Finnmörk í Noregi eru hafnir hinar beztu, og svo stórar, a& þar má hafa mikinn herskipaflota bæ&i sumar og vetur, því þar eru firbir au&ir af ísum, þó hörkur og frost gangi; en nor&ur í Dumbs- hafi leggur ís á alla íjör&u, og er þa& stundum, a& ekki ver&ur komizt út úr Gandvík nema um hásumartímann. þetta sá Rússa keisari glögglega, og því vildi hann kaupa a& Nor&mönnum, me& leyfi Svía konúngs, nokkur fiskiver nor&ur í Varangursfir&i. Grun- a&i menn þegar, a& sama mundi undir búa, eins og þegar Olafur helgi vildi kaupa Grímsey a& Íslendíngum for&um daga, og hafa því teki& upp rá& Einars þveræíngs, a& gefa einkis fangsta&ar á Englendíngar vissu, a& ef Rússar fengju mikinn skipastól í 3 ser.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.