Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 93

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 93
Tyrkland. FRÉTTIR. 95 Mefe því nú öll þessi mál eru í undirbúníngi, þá verfeur ekki sagt frá þeim aö sinni. í Suburálfunni, þar í löndum Tyrkja er heitir Tripolis, hefir verií) allmikil uppreist. Landstjóri fór á móti uppreistarmönnunum, er höfbu reist flokk mikinn, en beií) ósigur; óx uppreistin hvafe af öferu, unz vií) sjálft lág, ab landiÖ rnmidi ganga undan Tyrkjum. En þá sendi Tyrkja soldán liÖ þangaö, voru þaö 1200 manns, og síÖar sendi hann fleiri. Er nú uppreist þessi sefufe og kyrt aÖ kalla. þjóöflokkur nokkur í Asíu hinni minni, er Kurdar heita og skattgildir eru Tyrkja soldáni, gjörÖu og uppþot í sumar, og vildu engan skatt af höndum inna. Kurdar eru eitthvaö rúm miljón aö tölu; þeir eru kynþáttur sér. Uppþot þetta var skjótt sefaö, og er nú land friöaö. Frá G r i k k j u m. Á Grikklandi hefir fátt oröiÖ til nýlundu; bandaher Engla og Frakka situr í Aþenuborg og ræöur stjórnráöum meö Otto kon- úngi. Stjórnin gríska er enn sem fyrr grunuÖ um vinfengi viÖ Rússa, en óvináttu viÖ Tyrki og bandamenn þeirra, fyrir því hafa þau vakandi auga á öllum gjörÖum hennar. í sumar kom óvin- átta upp meö konúngi og Kalergis hermálastjóra, hann var vin- veittur Englum og Frökkum, en mikill óvin Rússa; konúngur vildi víkja honum frá ráösmennskunni, en vesturríkin mæltu á móti, og stóÖ svo lengi, aö konúngur þoröi ekki aö víkja honum úr embætti. Aö lyktum sættust vesturríkin viÖ konúng, og varö þaö aö sætt meö þeim, aö Kalergis skyldi aö vísu láta af ráögjafastjórn, en þau réöu meö konúngi hver eptir hann kom. þannig stendur Otto konúngur og ríki hans í skjóli vesturríkjanna. þaÖ er mjög í frásögur fært, hve mikil rán og gripdeildir framin sé á Grikklandi. Ræníngjar liggja þar á mörkum úti, stemma stigu fyrir feröamönnum og hafa þaÖ af hverjum sem þeir vilja, og lízt hverjum laust aö láta þaÖ hann hefir, til aö forÖa lífinu. Einkum eru þaö töskubakarnir og auöugir ferÖamenn, er verÖa fyrir gripdeildum spillvirkjanna, en engan óskunda gjöra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.