Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 93
Tyrkland.
FRÉTTIR.
95
Mefe því nú öll þessi mál eru í undirbúníngi, þá verfeur ekki sagt
frá þeim aö sinni.
í Suburálfunni, þar í löndum Tyrkja er heitir Tripolis, hefir
verií) allmikil uppreist. Landstjóri fór á móti uppreistarmönnunum,
er höfbu reist flokk mikinn, en beií) ósigur; óx uppreistin hvafe af
öferu, unz vií) sjálft lág, ab landiÖ rnmidi ganga undan Tyrkjum.
En þá sendi Tyrkja soldán liÖ þangaö, voru þaö 1200 manns, og
síÖar sendi hann fleiri. Er nú uppreist þessi sefufe og kyrt aÖ
kalla. þjóöflokkur nokkur í Asíu hinni minni, er Kurdar heita og
skattgildir eru Tyrkja soldáni, gjörÖu og uppþot í sumar, og vildu
engan skatt af höndum inna. Kurdar eru eitthvaö rúm miljón aö
tölu; þeir eru kynþáttur sér. Uppþot þetta var skjótt sefaö, og
er nú land friöaö.
Frá
G r i k k j u m.
Á Grikklandi hefir fátt oröiÖ til nýlundu; bandaher Engla og
Frakka situr í Aþenuborg og ræöur stjórnráöum meö Otto kon-
úngi. Stjórnin gríska er enn sem fyrr grunuÖ um vinfengi viÖ
Rússa, en óvináttu viÖ Tyrki og bandamenn þeirra, fyrir því hafa
þau vakandi auga á öllum gjörÖum hennar. í sumar kom óvin-
átta upp meö konúngi og Kalergis hermálastjóra, hann var vin-
veittur Englum og Frökkum, en mikill óvin Rússa; konúngur vildi
víkja honum frá ráösmennskunni, en vesturríkin mæltu á móti, og
stóÖ svo lengi, aö konúngur þoröi ekki aö víkja honum úr embætti.
Aö lyktum sættust vesturríkin viÖ konúng, og varö þaö aö sætt
meö þeim, aö Kalergis skyldi aö vísu láta af ráögjafastjórn, en
þau réöu meö konúngi hver eptir hann kom. þannig stendur Otto
konúngur og ríki hans í skjóli vesturríkjanna.
þaÖ er mjög í frásögur fært, hve mikil rán og gripdeildir
framin sé á Grikklandi. Ræníngjar liggja þar á mörkum úti,
stemma stigu fyrir feröamönnum og hafa þaÖ af hverjum sem
þeir vilja, og lízt hverjum laust aö láta þaÖ hann hefir, til aö
forÖa lífinu. Einkum eru þaö töskubakarnir og auöugir ferÖamenn,
er verÖa fyrir gripdeildum spillvirkjanna, en engan óskunda gjöra