Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 33
Sv/þjóð.
FRÉTTIR.
35
og 14. júní, og hib þribja á haustum, milli 15. sept. og 21. des.
A mOli þínga fara og dómar út, ef nau&syn krefur. I bæjum eru
kallafeir ráfestofudómar (rádstuguratt); þeir dæma 811 mál
hin sömu í bæjunum sem hérafesdómarnir í sveitunum. Bæjarmenn
taka til þrjá af bæjarstjárum sínum (borgmeisturum), en konúngur
nefnir einn þeirra í dóm, hann er forseti dómsmanna; en bæjar-
menn kjósa dómsmenn efeur ráfeamenn ('rádmdn), sem svo eru kall-
afeir; í Stokkhólmi kjósa þó bæjarmenn ekki dómsmennina. Fjöldi
dómsmanna fer eptir stærfe bæjanna. þessi dómaskipun var snemm-
indis á þjófeverjalandi, og er afe líkindum komin þafean til Svíþjófear.
— Annar dómur í landinu eru hirfedómarnir (hofratter); þangafe
má stefna dómum hérafesþínganna. Hirfedómarnir eru 3 afe tölu:
I) Svíadómur (Sveahofratt) íStokkholmi; 2) Gautlandsdómur í Jón-
kattpangi, og 3) Skáneyjardómur í Kristjánsstafe. í hveijum þeirra
Svía og Gautlands dómi sitja 25 menn auk forseta, en ekki meir
en 10 menn í Skáneyjardómi. Hirfedómur Svía var settur 1614, en
hirfedómur Gautlands 1634, og Skáneyínga ekki fyrr en 1820. Kon-
úngur nefnir alla dómendurna í hirfedómunum. — þ>á er enn æfesti
dómur konúngs hinn þrifeji dómur. J>ar er konúngur sjálfur for-
seti og á tvö atkvæfei, dómendur eru 12. Dómur þessi dæmir mál
og þýfeir lög. Dómur þessi er því nokkurs konar lögrétta á milli
þínga, mefe því úrskurfeir hans um, hver þýfeíng laganna sé, eru lög-
gildir, unz ríkisdagurinn sker úr á annan veg. Konúngur skal jafnan
vera vife þegar þýfea skal lög, og neytir þá atkvæfea sinna. Ef
þíngmenn vilja breyta lögum efea gjöra nýmæli, þá senda þeir uppá-
stúngu sína konúngi, en hann leitar álits dómsins. Ekki má fram-
kvæma neinn daufeadóm, nema áfeur sé leitafe konúngs náfear og
hann synji. Hermál eru dæmd í herdómi. Valdsmafeur konúngs
efeur landshöffeíngi er fyrir léni hverju í landinu; hann heimtir
fjársektir allar, er dæmdar hafa verife á hendur manni. Eptir stjórn-
arskrá Svía 1809 á hver deild ríkisdagsins — svo heitir þíng Svíanna
— afe kjósa mann, er kallafeur er dómmálaumbofesmafeur,
til afe sjá um, afe dómar fari löglega fram og afe hver nái lögum;
getur sérhver mafeur borife sig upp vife hann, ef honum þykir valds-
mafeur efeur dómari hafa gjört sér rangt til, og er hann þá skyldur
til afe rannsaka málife. Dómmálaumbofesmanni er og skylt, afe at-
3*