Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 100

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 100
102 FRÉTTIK. Styrjöldin. 14. nóvember 1854 gjörbi þaf) ofsavebur á Krím og í Svarta- hafinu, ab elztu menn mundu eigi slíkan storm; fórust þá margir byrbíngar og hleypiskútur, er sendar voru til Balaklava meb vopn og vistir, hesta og herbúnab handa bandamönnum. þar týndist í þessu ólátavebri eitt mikiÖ gufuskip, er Englar áttu og á var vetrar- klæbnabur handa 40,000 manns, auk annara skipa er þá fórust. Ef herlif) þab allt skal talib, er Englendíngar sendu til Krím frá upphafi þangab til seint í fehrúar 1855, þá er þafe alls 150,000 manns, 7000 hesta og allur herbúnafeur afe auk; frá því í nóvember 1854 þar til sífeast í desember voru sendar 10,000 manna; en frá byrjun desembers til 20. janúar 1855 voru 8000 sjúkra manna sendir til spítalanna á Krím og í Skutari, auk þeirra sem féllu í áhlaupum Rússa; en frá 30. september 1854 til 17. febrúar 1855 voru 13,800 sjúklínga fluttir í spítalana. þafe jók á bágindin, afe ekki fengust nógir læknar til afe afeduga öllum þessum sjúklínga fjölda; voru þá sendir þangafe margir þeir, er vér mundum kalla skottulækna á voru landi; en sú varfe raunin á, afe hér um bil helmíngi fleirum hatnafei í höndum „homöopaþanna” (smáskamtalækna?) en hinna; hefir nú og reynslan sannfært menn um óbrigfeula kosti þessarar lækníngarafeferfear, og er því afeferfe þessi kennd vife háskóla í flest- um hinum menntufeustu löndum. Kvennskörúngur nokkur, afe nafni Nightingale, er verife haffei sjúkramófeir á Englandi, fór til spítal- anna í Skutari mefe nokkrum öferum konum, til afe annast og hjúkra hinum sjúku; er hún vífefræg orfein fyrir þenna skörúngskap sinn, hjálpsemi og nærfærni vife sjúklíngana. Nú leife á veturinn, bandamenn nálægfeust vígi Rússa smámsaman, en Rússar bjuggust vel um, og gjörfeu úthlaup og réfeust á sóknar- virki bandalifesins. Afefaranótt hins 23. dags marzmánufear gjörfeu Rússar áhlaup mikife á víggarfea Frakka, fóru í þéttum röfeum hljófe- lega, svo Frakkar vissu eigi fyrr til en Rússar steyptust inn í virki þeirra, þau er fremst voru og vissu afe Rússum; tókst þar harfeur bardagi, og urfeu Frakkar afe leita undan; Rússar hlupu þá um allt og komu þar sem Englendíngar voru fyrir, slóst þá enn í onistu og gjörfeist mikife mannfall; snéru Englendíngar svo fast í móti, afe Rússar hrukku fyrir og urfeu frá afe hverfa; þá komu Frakkar afe, og ráku Rússa af höndum sér og eltu þá allt afe virkjum þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.