Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 100
102 FRÉTTIK. Styrjöldin.
14. nóvember 1854 gjörbi þaf) ofsavebur á Krím og í Svarta-
hafinu, ab elztu menn mundu eigi slíkan storm; fórust þá margir
byrbíngar og hleypiskútur, er sendar voru til Balaklava meb vopn
og vistir, hesta og herbúnab handa bandamönnum. þar týndist í
þessu ólátavebri eitt mikiÖ gufuskip, er Englar áttu og á var vetrar-
klæbnabur handa 40,000 manns, auk annara skipa er þá fórust.
Ef herlif) þab allt skal talib, er Englendíngar sendu til Krím frá
upphafi þangab til seint í fehrúar 1855, þá er þafe alls 150,000
manns, 7000 hesta og allur herbúnafeur afe auk; frá því í nóvember
1854 þar til sífeast í desember voru sendar 10,000 manna; en frá
byrjun desembers til 20. janúar 1855 voru 8000 sjúkra manna
sendir til spítalanna á Krím og í Skutari, auk þeirra sem féllu í
áhlaupum Rússa; en frá 30. september 1854 til 17. febrúar 1855 voru
13,800 sjúklínga fluttir í spítalana. þafe jók á bágindin, afe ekki
fengust nógir læknar til afe afeduga öllum þessum sjúklínga fjölda;
voru þá sendir þangafe margir þeir, er vér mundum kalla skottulækna
á voru landi; en sú varfe raunin á, afe hér um bil helmíngi fleirum
hatnafei í höndum „homöopaþanna” (smáskamtalækna?) en hinna;
hefir nú og reynslan sannfært menn um óbrigfeula kosti þessarar
lækníngarafeferfear, og er því afeferfe þessi kennd vife háskóla í flest-
um hinum menntufeustu löndum. Kvennskörúngur nokkur, afe nafni
Nightingale, er verife haffei sjúkramófeir á Englandi, fór til spítal-
anna í Skutari mefe nokkrum öferum konum, til afe annast og hjúkra
hinum sjúku; er hún vífefræg orfein fyrir þenna skörúngskap sinn,
hjálpsemi og nærfærni vife sjúklíngana.
Nú leife á veturinn, bandamenn nálægfeust vígi Rússa smámsaman,
en Rússar bjuggust vel um, og gjörfeu úthlaup og réfeust á sóknar-
virki bandalifesins. Afefaranótt hins 23. dags marzmánufear gjörfeu
Rússar áhlaup mikife á víggarfea Frakka, fóru í þéttum röfeum hljófe-
lega, svo Frakkar vissu eigi fyrr til en Rússar steyptust inn í virki
þeirra, þau er fremst voru og vissu afe Rússum; tókst þar harfeur
bardagi, og urfeu Frakkar afe leita undan; Rússar hlupu þá um allt
og komu þar sem Englendíngar voru fyrir, slóst þá enn í onistu
og gjörfeist mikife mannfall; snéru Englendíngar svo fast í móti, afe
Rússar hrukku fyrir og urfeu frá afe hverfa; þá komu Frakkar afe,
og ráku Rússa af höndum sér og eltu þá allt afe virkjum þeirra.