Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 91

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 91
/ Riíssland. FRÉTTIR. 93 nema þeim 7, er harfeast voru leikin af styrjöldinni. Alls hafa því verifc kvaddir herkva&ar 64 af þúsundi hverju vopnfærra manna í hinum vestlægu umdæmum og 52 í hinum austlægu. þah kalla menn vopnfæra menn fyrir aldurs sakir. sem eru fullra 17 ára og ekki eldri en fimm um fertugt, og eru þeir menn allir skyldir út- farar, þá er ófriíiur er. Nú er talií) afe vera muni alis um 60 miljónir manna í Rússlandi, 1846 var landsfólk sí&ast talií), og var þá rúmar 54 miljónir. Nokkrir eru þeir, sem efast stórlega um, aí) landife muni vera svo mannmargt, og draga þab saman, afe her Rússa væri ekki svo mikill, ab slíkt útbob þyrfti, ef svo margir menn væri í landinu, sem nú var sagt, því þaö yrbi alls 3,480,000 manns. Menn hafa og meb sennilegum reikníngi hugsab sér ab finna, hversu lengi Rússland gæti haldib uppi styrjöldinni, og hvab nærri þeim gangi ófriburinn. þetta leggja menn svo nibur: Gjör- um vér, ab 60 miljónir manna %é í landinu bæbi karla og kvenna á öllum aldri, þá er ekki fleira vígra karla en 15 miljónir, ebur f'jórbúngur alls fólksins (sbr. Landshagsskýrslur, 7. bls.), þab er 250 manns af hverju þúsundi fólkstölunnar. Nú er þab enn fremur reynsla manna, ab ekki er meir en þribji hver mabur libtækur af öllum þeim, sem eru á vopnfærum aldri; verba þá ab eins 83 menn af hverju 1000 landsmanna, er teljast mega vopnfærir. Nú hafa Rússar nefnt 64 af hverjum 83 vopnfærum mönnum í vestur- umdæmunum og 52 í austurumdæmunum, eru þá 19 eptir í hinum vestlægu, en 31 í hinum austlægu. Svona má nú reikna Rússa í hel, því eptir þessum reikníngi eiga þeir ab verba uppiskroppa ab hausti 1856, ef styrjöldin verbur eins mannskæb þangab til eins og hún hefir verib híngab til. þessi reikníngur er ab minnsta kosti svo sannur, ab menn geta gjört sér hugmynd um, hve þúngt ófrib- urinn leggst á Rússa, þar sem tveir þribjúngar af öllum karlmönn- um á bezta aldri eru í leibangri, næstum öll verzlun teppt vib abrar þjóbir og þúngar álögur og alls konar kvabir lagbar á alþýbu manna. Engir mennskir menn abrir en Rússar gætu þolab slíkar þrautir og libib þvílíkt tjón fyrir yfirgangsmuni og ofstopa eins manns, og þar á ofan tilbibja hann sem fóbur allrar miskunar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.