Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 86

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 86
88 FRÉTTIK. ítal/a. fengií) í ö&mm löndum en á Englandi og í Vesturheimi, nema J)eir játi landstrúna. þannig er hiÖ mannlega sett yfir hib gublega, hib jarbneska yfir hife himneska, sem ekki er heldur nein undur, þar sem hife andlega er lagt undir veraldlegan úrskurí) og hib sibferfeis- lega í veraldlegan dóm, sem ekki getur farife eptir öbru en útvortis atvikum, athöfnum og verkum manna. Af þessu hefir leitt, aí) margir trúarflokkar eru í hverju landi, í flestum 6, 10 ebur fleiri, og í Bandafylkjunum eru þeir 21; jafnan bætast og vib nýir og nýir, Mormónamir eru hinir síbustu, og þekkjum vér Íslendíngar nokkut) til þeirra. En — er nú þetta frelsi mannsins yfir naubsyn trúarinnar, þessi sigur skynseminnar yfir hinu hulda lögmáli til- finningarinnar, yfirráb hins jarbneska valds yfir hinu himneska: er allt þetta glebileg framfor mannkynsins, ebur er þab hryggileg apturför ? Sagan verbur ab leysa úr þessari spurníngu, og meban hún hefir ekki lokiö því, verbur hver aí> gjöra þab meí) sjálfum sér; en þab tákn tímanna getur ekki dulizt neinum hugsandi manni, aí> trú manna er vífea á reiki, og menn ganga í sveitir, en hins vegar er katólsk trú í sem mestum uppgangi, og hefir allar klær úti til afe safna mönnum í skaut „hinnar einu heilögu al- mennilegu kristni”. Vér getum ekki, helzt vegna rúmleysis í riti þessu, skýrt svo nákvæmlega frá kjömm kristninnar í ýmsum söfnufeum og ríkjum, eins og vert væri, efea hversu margs konar trúarflokkar sé til, hvafe helzt einkenni þá hvern frá öferum og hversu margir menn sé í hverjum flokki fyrir sig. Vér viljum því afe eins drepa stuttlega á framfarir katólskrar trúar nú á tífeum. Nú um stundir eru katólskir söfnufeir stofnafeir í þeim löndum, er lútersk trií er játufe og trúarfrelsi er, og eins í Danmörku sífean grundvallarlögin voru gefin; hér era nú rúm 700 manna katólskrar trúar. A Englandi og í Vesturheimi hefir og katólsk trú áunnife mjög marga játendur; en þó er þafe einkum í hinum sufelægu löndum, afe púfi hefir aukife veldi sitt. Frakkland, Spánn, Portúgal og Ítalía em al-katólsk lönd, og í Belgíu, Sveiss, Austurríki og á Sufeurþýzkalandi er katólsk trú megintrú efeur lögtrú. þetta ár hefir púfi gjört trúar- samning vife Austurríkis keisara og konúnginn í Portúgal. þafe er sagt frá því hér afe framan, hversu trúarsamningi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.