Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 115

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 115
Viftbarlir. FHÉTTIR. 117 hvab menn geta gizkafe sér til af frumgreinunum hér ab framan, og verbur þab eigi gjört heyrum kunnugt fyrr en þrjár vikur eru libnar frá því friburinn var saminn. Nú er þá létt ófribnum: kaupskap má fremja í öllum höfnum ltússa, Austurríkismenn skulu halda libi sínu heimleibis úr Dunárfurstadæmunum, og bandamenn draga lib sitt heim aptur; en menn sitja enn ab samníngum í Parísarborg og ræba þar um réttindi þegna Tyrkja soldáns, um ástand Ítalíu og libsafnab Austurrikis þar í landi, um stjórnarskipun Dunárfurstadæm- anna o. s. frv. 16. marzmánabar ól Eugenie drottníng sveinbarn, þab var vatni ausib og kallab Napóleon Louis Eugén Jean Joseph; páfi Pius hinn níundi og Josephina drottníng Svía, dóttir Eugens Beauharnais, stjúpsonar Napóleons hins gamla, voru gubfebgin. Hefir því Napó- leon getib sér erfíngja til keisaratignar á Frakklandi, ef hann sjálfur fær haldib henni til daubadags. Nú er dómsorbi á lokib í ríkisdómi Dana, og allir rábgjafarnir dæmdir sýknir saka, en fjárhirzla ríkisins skal borga allan málskostnab; þab stób og í dómsatkvæbinu, ab þar sem sakar sækjandi hefbi haft vib orbib ^landráb”, þá væri slíkt ómaklegt. Allir þeir dóm- endur úr efsta dóminum, er sátu í ríkisdómi, ebur helmíngur dómenda gaf atkvæbi fyrir sýknu rábgjafanna, og var þab dómsorb fullt, ab því er lög standa til, meb því þab var helmíngur dóm- enda, er vildi vægara dæma en hinir. Ekki vita menn á hvern veg dómsatkvæbi hinna var; en þó ætla menn, ab allir ebur þá velflestir haíi dæmt þá Tillisch, Bluhme og Scheel sýkna, og sumir Örsted, en allir gjört fjársekt á hendur þeim Hansen, Bille og Sponneck. þjóbblabamenn og þeir abrir, er vænzt höfbu mikilla afdrifa af dómi þessum, gripu nú heldur en ekki í tómt, er þeir sáu rábgjafana sleppa alsýkna út úr höndunum á sér, því þeim var um þab ab gjöra, ab ákæran reyndist ekki ástæbulaus, og ab allur sá hvalablástur, er verib hafbi í blöbum þeirra, hjabnabi ekki nibur og yrbi ab engu. En þetta brást þjóbblabamönnum meb öllu, hafa þeir þvi gripib til þess óyndisúrræbis, ab atyrba efstu dómendur landsins meb mörgum óþvegnum óvildarorbum. Ekki er enn lokib fundi þeim í Kaupmannahöfn, er ræbir sundtollsmálib. Samníngurinn vib Bandafylkin var útrunninn 14.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.