Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 29

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 29
Danmörk. FRÉTTIR. 31 vakif) marga upp af andlegum svefni, og munu þó vekja enn fleiri, þá er fram lífea stundir. Kierkegaard var mafeur aufeugur afe fé mefean hann liffei, en er hann andafeist átti hann varla fyrir útför sinni; ætla menn afe hann hafi gefife eigur sínar fátækum, því margir fátæklíngar vitjufeu hans þá er hann lá banaleguna. Hinn 24. dag nóvembermánafear um aptaninn andafeist P. Chr. Stemann, á öferu ári um nírætt. Hann haffei verife 64 ár em- bættismafeur, frá 1784 til 1848, sífean 1827 var hann dómmála- stjóri og forseti í hinu danska lögstjórnarráfei. Ilann var mafeur mjög fastheldinn vife einveldisstjórn mefean hún stófe, fremur var hann þrár í skapi, en fastlyndur og látlaus, hann var umvöndunarsamur vife afera og rækti vel embætti sitt; en ekki þótti kvefea mikife afe gáfum hans né lærdómi. En er stjórnarbreytíngin var komin á í Danmörku 1849, þá er sagt, afe hann hafi unafe betur umskiptunum en von var á af svo fjörgömlum stjórnarmanni. Frá S v i u ni. Engin stórtífeindi hafa gjörzt í Svíaríki þetta ár. Svíar hafa setife hjá og ekki afehafzt, en notife frifear og ársældar; ])eir hafa lagt vegi, jámbrautir og rafsegulþræfei í ákafa. f>afe er ekki meir en rúmt ár sífean afe enginn segulþráfearspotti var til í Svíþjófe, en nú er búife afe ieggja svo marga þræfei og langa, afe ef vér hnýttum þá saman, þá næfeu þeir yfir 150 sænskar mílur, efea 46 þingmanna- leifeir vegar. f>eir ná frá Stokkhólmi út og sufeur um landife, og einn þeirra liggur frá Gautaborg norfeur afe Svínasundi, þar mætir hann öferum þræfei, sem Norfemenn hafa lagt frá Kristjaníu austur þangafe. Svíar eru og byrjafeir á járnbrautum og hafa þegar lagt eina milli Lagarins og Yænis, afera eru þeir farnir afe leggja millum Stokkhólms og Gautaborgar. Vér getum þessa hér, til þess afe sýna löndum vorum, hve mikinn áhuga menn leggja nú um stundir á afe greifea allar samgöngur innan lands og landa á milli; þafe má kalla svo, sem allur heimúrinn ætli afe verfea afe einu heimili, þar sem hver getur talafe vife annan samdægurs: fregnin rennir lopt og lög, sem Sleipnir forfeum daga. eptir mjóum málm-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.