Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 88

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 88
90 FRÉTTIR. ífalin. er sagt, því bofeun hinnar katólsku trúar liggur páfa þýngst ú hjarta. Menn þóttust vita, afe páfi vildi þröngva kosti Sardiníu- manna og fá til þess liÖ hjá Austurríkismönnum, en hefir ekki þorab afe hreifa sig sífean Sardinía gekk í sambandiö vife Frakk- land og England. Frá Napóli er þafe a& segja, ab Ferdínand konúngur hefir veriö á báöum áttum um, hvort hann skyldi heldur fylgja Rússum eba Englum og Frökkum; konúngur og hirfein er vinveitt Rússa keisara, en í landinu búa margir Englendíngar og hafa meginiö af verzluninni í hendi sinni. þá er Sardinía gjörbi samnínginn vií) Engla og Frakka, og Austurríkismenn voru í samníngum meb þeim, þá komst Ferdínand konúngur í vandræbi, því hann vildi feginn veita Nikulási keisara lif), vera móti Sardiníu, en libsmabur Austurríkis. En þetta gat nú ekki allt farib saman, þvi ekki er aubvelt tveim herrum í senn ab þjóna. Austurríki gaf Ferdínand þab ráb, afe hann skyldi senda 25,000 hermanna til Krím og slást í lib meb bandamönnum; en þab líkabi Ferdinand illa, og réb þab af ab láta allt vera kyrt; mælt er aö hann hafi þá minnzt fornrar gjafar Nikulásar, er hann var einhverju sinni á ferfe í Ítalíu, heim- sókti Ferdínand og gaf honum tvær líkneskjur: hest og mannlíkan; átti hesturinn a?) tákna riddara efeur hervaldib, en mannsmyndin ánaubugan mann í hers höndum. Ekki vitum vér, hvort þetta hefir atvikazt svo sem hér segir, en víst er um þaö, ab Ferdínand hefir farib ab öllu eins og þótt hann hef&i haft líkneskjur þessar til fyrirmyndar í stjórn sinni, því hann heldur þegnum sínum ánauÖ- ugum undir sverfeseggjum og bareflum lögregluþjóna. A hverjum degi heyrist þess getife, ab menn sé barbir af grunsemi um a& þeir sé í samtökum meS öbrum mönnum og ætli afe gjöra upp- þot efeur uppreist; lögregluþjónarnir fylgja mönnum út og inn, og þar sem menn sitja í gildaskálum, þá eru lögregluþjónarnir þar komnir, og gefa nákvæmlega gætur ab, hver blö& menn lesi, hvort þab sé stjórnarblöb e&ur útlend fréttablöb, og svo hvernig þeim breg&i, hvort þeir verfei glafeir vife e&ur hryggir, ef þeir lesa um ófarir Rússa og sigur bandamanna á Krím. Allir þeir eru grunsamir í augum lögreglumanna, er fagna óförum Rússa, e&a lesa ekki mefe tilhlý&ilegum alvörusvip stjórnarblö&in, hvafe þá heldur ef þeim yr&i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.