Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 76

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 76
78 FRÉTTIR. Frakkland. og kórdjákn; prentfrelsi er horfib, og enginn þorir eba getur nú um stundir sagt annab en þab sem keisarinn vill vera láta; héraba- stjórnin er afllaus, og allir líta til Parísar eptir bobi og banni um hvívetna; en í borginni er sífelldiu: glaumur og glebi, sjónleikar og dansleikar, munngát og munuí). f>ab hefir lengi þótt ósibavant í París, og margir hafa sagt um þá borg, ab hún væri hin önnur Babýlon og engu betri; þar væri lausúng svo mikil, ab hjónaband væri ekki nema aí) nafninu, konur tækju mann undir bónda sinn ab ósekju, og mennirnir heffcu fylgikonur eptir gebþekkui og leyndu því ekki. Menn hefbu alls konar fjárbrögí) í frammi til ab skreyta vinkonur sínar og gæba þeim; í einu orbi: menn hugsubu ekki um annab en njóta lífsins og afla sér fjár til ab geta lifab í alls konar unabsemdum dýrblega. En einkum hefir þetta þótt færast í vöxt nú siban Napóleon tók vib stjórn, því hann sukkar fé á alla vegu, er ör á fé vib menn sína og vill ekki láta þá súta í skildínginn. En hvab sem nú er um ólifnabinn í París og hvort hann er meiri en í öbrum stórbæjum í heimsálfu vorri, þá er hitt þó næsta lík- legt, ab Frakkar þoli eigi ab láta binda svo túngu sína til lengdar, ab þeir megi aldrei segja þab sem þeim býr í skapi, ebur nefna þjóbfrelsib á nafn. þab er eptirtektavert, ab Frakkar nefna aldrei baráttu vesturríkjanna vib Rússa annab en baráttuna milli ((mennt- unar” og ((menntaleysis”, milli ((sibprýbis” og „sibleysis”, ebur þá, ab Frakkar berjist fyrir (iháleitum hugmyndum”; en frelsib nefna þeir ekki á nafn. Menn mega ekki ætla, ab þetta sé ekki annab en lítill orbamunur ebur orbaleikur, því þab er abal-munur. Napó- leon getur ekki unnib neitt fyrir þegnréttindi annara þjóba né frelsi þeirra; hann getur ekki komib Pólverjum á fætur aptur, þó hann hafi látib sér eitthvab því um líkt um munn fara, og þó hann vildi; hann getur ekki heldur hjálpab ítölum og styrkt Sardiníu — alltsaman vegna þess ab hann er sjálfur í rauninni stjórnræníngi og harbstjóri. þetta ár hefir verib reynt til ab rába Napóleon af dögum. Mabur nokkur ítalskur ab ætt, er hét Giovanni Pianori, kom ab Napóleoni þar sem hann reib og skemmti sér meb fáum mönn- um; hann skaut til keisarans tveim skotum en missti hans; var hann þá tekinn, síban var mál hans rannsakab og sjálfur hann dæmdur daubasekur og höggvinn meb exi Guillotins. Öbru sinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.