Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 110

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 110
112 FRÉTTIR. Sljrrjoldin. móts viS þá, þab voru sextán stórskip; Pénaud stýrfei þeim flota. þeir lokufeu höfnum, tóku kaupfor og tepptu verzlun manna, þeirra er frömdu kaupskap í óleyfi. Ekki allskammt frá Sveaborg á Finnlandi þar sem heitir Hangeyjaroddi varí) sá atburbur, aí> Eng- lendíngar sendu menn í land á báti, og er þeir áttu skammt til lands hófu þeir upp fribarblæju, til merkis um ab þeir færi frife- lega. j>ar voru Rússar á ströndinni þar sem þá bar ab; en er Englendíngar renndu ab skipinu, tóku Rússar aí) skjóta á þá, og létu sem þeir eigi sæi fribarmerkib; drápu Bússar þar suma, en tóku hina höndum og fluttu á brott. Ut úr þessum skemmdarvígum urbu -allharbar orbsendíngar millum fyrirmanna flotans og Rússa. Englar og Frakkar kröfbust þess, ab Rússar skyldu játa þab, aÖ þeir heffei umiife skemmdarvíg, mefe því þeir heffei ráfeizt á menn, er fóru mefe frifearhug afe landi; því erindi þeirra var afe skjóta nokkrum Kósökkum á land upp, er bandamenn höffeu handtekife; en Rússar svörufeu, afe enginn mætti ganga á land, nema á tiltekn- um höfnum, svo Englendíngar hafa eigi fengife leiferéttíng á órétti þessum. Nú bar ekkert til tífeinda lengi um sumarife, nema hvafe Englendíngar fóru fram mefe ströndum og brenndu upp fyrir Rússa keisara, þar sem þeir fundu forfeabúr hans efeur vopnahlöfeur. En í byijun ágústmánafear sigldi flotinn til Sveaborgar, og tók afe skjóta á kastalann. Sveaborg liggur á sjö eyjum fyrir framan borgina Helsíngjafors; þafe er hife öruggasta vígi, og er svo sagt, afe allt sé hlafeife upp úr frumgrýti (granit) efeur höggvife út í bergi. Ekki verfeur komife afe öferum skipum en skotbátum sakir grynnínga, nema á höfn- inni sjálfri. Bandamenn sóttu þar afe kastalanum sem grynníngarnar voru, því þar var minni vörn fyrir. Var tekife til afe skjóta milli mifeaptans og náttmála á mifevikudaginn í sextándu viku sumars (8. ágúst), og ekki hætt fyrr en um sama mund á föstudaginn eptir. Höffeu þá bandamenn brennt upp flestöll forfeabúr og vopnahlöfeur Rússa, og gjört þeim mikife tjón í manna láti og fjármuna, en ekki misst nema alls einn mann; en vígin sjálf stófeu eptir ósködd. þafe leikur nokkur vafi á, hvafe bandamenn hafi eiginlega ætlafe sér mefe atlögu þessari, fyrst þeir hvurfu frá vife svo búife og tóku eigi kastalann; nokkrir ætla, afe þeir hafi eigi haft nógu marga skot- báta til þess afe geta unnife kastalann mefe, og er þafe sennilegast;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.