Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Síða 28

Skírnir - 01.01.1856, Síða 28
30 FRÉTTIR. Datunurk. því embætti, eins og nú er gjört í Danmörku. Nefndarmenn kvörtuím og um, afe |'afe væri bágt fyrir þá afe vita, hvort fjárframlaga þeirra væri í rauninni þörf, er um var befeife, og lögfeu þafe því til, afe alþíngi væri gefife vald til afe samþykkja slíkar tillögur, og þafe þótt Danmörk yrfei afe skjóta nokkm til fyrst um sinn; en hins vegar kváfeu þeir þafe sanngjarnt, afe Íslendíngar tækju þátt í almennum álögum, t. a. m. sendu menn á herskip Dana. þetta kom til umræfeu á þíng- inu , og sagfei ráfegjafinn, afe liann skyldi hugsa eptir þessu , þegar búife yrfei til frumvarp um stjórnarskipun Islendínga; en þafe hélt hann, afe bæfei yrfei kostnafearsamt afe hafa útbofe af íslandi, og þafe yrfei afe litlu lifei, en þó mundi þafe vera hagur fyrir Islendínga afe fá svo gott tækifæri til afe venja sjómenn sína; þafe skyldi þá vera þess vegna, ef befeife væri svo sem um 20 menn af íslandi til flotans. Sú breytíng hefir verife á gjörfe um skipun íslenzkra mála hér í Danmörku, afe stjórnardeildin íslenzka er nú lögfe undir dómsmála- stjórann, áfeur var hún undir ráfegjafa innlendu málanna. þafe má virfeast sem tákn tímanna og merki þess, afe Danir eru farnir afe veita oss meira athygli nú en áfeur, afe Larsen háskólakennari hefir nú ritafe um landsrétt Íslendínga í bofesriti háskólans, eptir því sem hann haffei kennt stúdentum hann vife háskólann; vildi hann og einkum mefe því sýna, hversu ástæfeulaust verife heffei nefndarálit þjófefundarmanna 1851. Jón Sigurfesson varfe til afe svara þessu í Öferu riti, og afe vorri ætlan svo rækilega og mefe svo öruggum ástæfeum, afe hver sem les ritlíng þenna mun sannfærast um, afe þjófefundarmenn hafi haft á réttu afe standa, og óska þess, afe Íslendíngar láti ekki svo gófean málstafe nifeur falla. í haust andafeist einn hinn helzti af rithöfundum Dana, Sören Kierkegaard, á Marteinsmessu (11. nóvbr.). Hann var hinn mesti spekíngur afe viti og dverghagur á orfeasmífei. Hann hefir ritafe margt og mikife, um fogur vísindi, heimspeki og þó einkum um sanngufe- rækife hugarfar. Litlu áfeur en hann lagfeist veikur, tók hann afe rita gegn klerkatrú og kenníngu þessa tíma, sem hann kallafei hinn uembættislega kristindóm’’; hann gjörfei þá mikinn greinarmun á hin- um sanna kristindómi, er geymdur er í bókum heilagrar ritníngar, og kristindómskenníngum kirkjunnar, og kvafe upp úr mefe þafe, afe betri væri engin trú en sú klerkatrú, sem hér væri. Rit hans hafa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.