Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 24
26
FRÉTTIB.
Dnmnörk.
afc flófcgarfcasetníngu”. þessa tilskipan gjörfci konúngur þegar afc
lögum, en gaf Slésvíkíngum jafnframt í skyn, aö hann heffci í huga
afc breyta stjórnarskipun þeirra, svo hún yrfci betur samhljófca alríkis-
skránni, og mundi hann þá svo fljótt sem yrfci bera þá breytíngu
upp á þíngi þeirra, er hann vildi á gjöra, og undir þá bæri. þafc
er og lesendum vorum kunnugt, afc í fylgiskjölum mefc stjórnlögum
Slésvíkur er ákvefcifc, í hverjum hérufcum og bæjum dönsk efcur
þýzk túnga skuli vifc höffc. þessu una margir Slésvíkíngar illa, sem
vifc er afc búast, og vilja fegnir breyta því. þíngmenn nokkrir komu
fram mefc bænarskrá um þafc efni, og var kosin nefnd í málifc; en
þegar málifc kom fram á þíngi, lýsti konúngsfulltrúi því yfir fyrir
þíngmönnum, afc stjórn konúngs neitafci afc þessu sinni afc veita
þessu máli áheyrslu, og létu þíngmenn þá málifc falla nifcur. Fleiri
mál báru á góma, en sem ekki verfcur hér getifc.
þíng Holseta var sett 27. desember. Konúngur gjörfci sömu
skipun á um sérstök mál Holseta, sem hann hefir gjört í Slésvík.
En þar afc auk lagfci stjórnin frumvarp fram um breytíngu á stjóm-
arskipun Holseta, og er þafc miklu frjálslegra í mörgum atrifcum,
en stjórnarskrá þeirra. Nú fá þeir löggjafarvald í öllum sínum
málum, en áfcur var þafc ekki nema í þeim einum, er snertu mann-
helgi og eigna. Gjörfc skal áætlun um vanalegar tekjur og gjöld
hertogadæmisins, henni skal ekki breytt, en þíng Holseta samþykkir
hana; ef óvanaleg gjöld verfca, þá skulu þau samþykkt í vifcauka-
lögum; fjárhagsreikníngur hertogadæmisins skal lagfcur fram á ])íngi
til samþykkis. Abyrgfc ráfcgjafa þeirra er og aukin, svo afc nú hefir
hann ábyrgfc á öllum fjárforráfcum og á allri stjórnarathöfn sinni;
en áfcur varfc hann eigi sakafcur um annafc, en ef hann gaf stundar-
lög, er þóttu óþörf. Allar skorfcur þær eru burt teknar, er áfcur
voru reistar bænarrétti manna. Kosníngarlögunum er og breytt;
nú þarf mafcur eigi afc sitja í neinum atvinnuvegi til þess hann
hafi ko8níngarrétt, ef hann annars á svo mikifc fé, sem lög á kvefca,
afc fullur kjörstofn sé; kjörgengur er mafcur, enn þótt hann eigi sé
heimilisfastur í kjördæmi því, er menn vilja kjósa hann. I frum-
varpinu var og stúngifc upp á mörgum breytíngum um dómaskipan.
þá lagfci og stjórnin fram frumvarp um nýjar skattaálögur til út-
reifcslu fjár þess, er á vantar, og annafc mál voru þíngkosníngar