Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 87

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 87
ítalia. FRÉTTIK. 89 Portúgalsmanna og páfa er háttab, en nú skal getife samníngsins vií> Austurríki. 5. nóvember 1855 gjör?)i Michael Viale Prela, kardínáli, af hendi páfa trúarsamníng vib erkibiskup Johan von Rauscher af hendi Frantz Josephs fyrsta, keisara í Austurríki. Samníngur þessi er í 36 greinum. Páfi fær lögsögu og dómsvald í öllum þeim málum, er lúta undir kristindóm og páfalög em sett um, t. a. m. festamál og hjúskaparmál öll, skipun skóla og kennenda; hann setur biskupa og erkibiskupa, og þeir aptur kenni- menn og kennendur í skólum. Biskupar skulu rába, hverjar trúarfræfcisbækur skulu lesnar í skólunum; þeir skulu og benda á þær bækur abrar, sem þeim þykir spiila hugarfari manna ebur kristnisifcum, en stjórnin skal sjá um, ab þær bækur sé ekki lesnar þar í landi. þannig hefir páfi aukib vald sitt ebur katólskrár trúar í Austurríki, og fengib marga játendur í mörgum öferum löndum, einkum á Englandi og í Vesturheimi, því þar hafa margir kyngöf- ugir og lærbir menn tekiÖ katólska trú. Aptur á hinn bóginn hafa Spánverjar gjört páfa ljótan grikk, þá er þeir seldu allar fasteignir klerka og kirkna og leiddu þa& í lög, ab ekki sakafei þótt maSur hefbi abra trú en landstrú, ef þab kæmi ekki fram í verkum hans né viöskiptum vib kennidóm eöur konúngdóm. í annan stab hafa og Sveisslendíngar gjört honum til miska. í Tessínafylki hefir veraldlegt hjónaband verib gjört ab lögum, en þab er gagnstætt páfatrú, sem álítur hjónaband sem heilagt sakramenti. Tessíníngar hafa ög heimtab afe fá innlendan biskup yfir sig, en vildu ekki sækja vígslur til biskupa í löndum Austurríkis keisara á Ítalíu, eins og ábur hefir verife. En er þeir fengu því ekki framgengt, þá létu þeir valdsmenn sína skipa kennimanna embættin, og vib þetta stendur. Páfi hefir í ræbu, sem hann flutti hinn 26. júlí í sumar, lýst ósamþykki sínu á öllum þessum tiltektum, og kvabst hann af hinu postullega valdi sinu ónýta öll þessi lög. þó sárnabi páfa mest vib Sardiníu, er síbar mun sagt verba. Fremur er páfa fjárhag- urinn óhægur. 1855 voru gjöldin 13,700,775 rómverskir dalir, en tekjurnar 12,699,279 ; vantar þá til 1,001,496 rómverska dali, eu þab er nokkru minna en í fyrra, því þá vantabi á 1,600,000 rómv. dala. Ríkisskuldir eru litlar, og ekki nema 5,026,111 rómv. dalir. Af stjórnmálum er fátt ab segja í löndum páfa, nema hvab ábur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.