Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Síða 17

Skírnir - 01.01.1856, Síða 17
Danmörk. FRÉTTIR. 19 um skilmálum; einn þeirra, Grundtvig prestur, kom ekki fram mej færri en 18 skilyr&i, J. A. Hansen meb 4, og Zahle nokkur gjör&i þab afe skilyrfci, afe ríkisráfeinu yrfei skipt í tvær deildir, líkt og ríkisdag Dana. þ>á kom Ploug, ábyrgfearmafeur l(Föfeurlandsins”, til sögunnar, og vildi hafa ýms loforfe af stjórninni um breytíngar á alstjórnarlögunum sífear meir; voru þeir 19 saman, er þafe vildu. En þá er ráfegjafaforsetinn haffei sagt þafe skýlaust, afe slíkt væri allt eitt sem einbert nei, tók blafeamafeurinn heldur afe reika á fót- um; því bann haffei áfeur ritafe svo skorinort gegn alstjórnarlögún- um, en nú vildi hann ekki ónýta málife fyrir ráfegjöfunum. Tók hann þá til afe tvískipta sjálfum sér, og mælti hér um bil á þessa leife: þegar eg er fræfeandi blafeamafeur, þá er eg mótfallinn al- ríkisskránni, en þegar eg er starfandi þíngmafeur, þá er eg henni mefemæltur. Sífean strauk hann yfir til stjórnarmanna vife atkvæfea- greifesluna, og var þá málife samþykkt mefe 54 atkvæfeum gegn 44. þannig lyktafei jietta merkismál á fimmtudaginn í 24. viku sumars (27. sept.), sem svo lengi hefir verife hugsafe og rætt, og orfeife svo mörgum ráfegjafa afe fótakefli. Sífean var rætt ávarp Plougs til konúngs, er var þess efnis, afe skýra frá, hversu örfeugt höfundurinn heffei átt mefe sannfæríngu sína undir málinu, og afe lyktum var lýst þeirri von, afe konúngur mundi smám saman bæta úr þeim brestum, sem nú væru á alríkisskránni, og ósamhljófeun milli stjórn- arlaga hinna einstöku ríkishlutá. Tscherning og bændavinir vildu hvorki ræfea málife né gefa því atkvæfei, og kváfeust ekki þurfa afe frelsa samvizku sína né geta þafe eins og höfundurinn gjörfei. Avarpife var samþykkt 29. sept. mefe 54 atkv. gegn 8; 23 af hin- um 44 gáfu ekki atkvæfei, hinir voru ekki á fmidi. Sífean var gengife af þíngi. 2. dag októberm. kom auglýsíng frá konúngi, er leiddi í lög stjórnlagagreinir Dana (sbr. Skírni í fyrra, 5.-7. bls.) og alríkislögin ásamt kosníngarlögunum. þetta gekk þó ekki orfea- laust af. Ferdinand ríkisarfinn vildi ekki rita nafn sitt undir al- ríkisskrána; var hann þá settur frá herstjórn á Sjálandi, sem hann þá haffei. Yarfe útúr þessu nokkur kritur, en nú er þafe allt fallife nifeur. Nú var glefei mefe ráfegjöfunum og þeirra mönn- um, og óx hún afe eins 12. október, er konúngi þóknafeist afe veita 2*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.