Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 108

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 108
110 FRÉTTIR. Slyrföldin. atlagan var gjöríi aí) Sebastopol árinu áfeur. Ekki er langt um afc gjöra, svo fóru leikar, afe bandamenn unnu kastalann, en fyrirlifei Bússa Kokonoviz, er geymdi kastalans, varfe ab gefast upp meb 1400 manns og ganga á hendur bandamönnum. þar fundu bandamenn 81 fallbissu, mikife púfeur og annan herbúnaí). Hinu megin viö fjarbarbotninn liggur kastalinn Otchakow. Jienna kastala lögbu Búss- ar sjálfir í eybi, því þeir þóttust fyrir víst vita, ab ekki gæti þeir varif) hann fyrir óvinum sínrnn. Svona fór kastali sá, er hinn mikli og grimmi hershöfbíngi Hússa Suwaroíf sat um í 6 mánubi 1788, er hann ab lyktum vann hann af Tyrkjum. Upp meb ánni Bug liggur borgin Nicolajeff, þar er rammgjörr kastali og vopnabúr Rússa, en hjá Dnieper stendur borgin Kerson, þab er mikill kaupstafeur. En nú er bandamenn hafa tekife Kinburn, þá geta þeir stemmt stigu fyrir öllum flutníngum upp og ofan eptir ánum, og í því skyni hafa þeir og tekií) þenna kastala. Nú er ab segja frá því sem gjörfcist í Asíu. Rússar höffeu sent þangafe Muravieff, sem er einhver hinn herkænasti og þrautbezti hershöfbíngi, er Rússar eiga; hann haf&i lib mikib. Tyrkir höfbu lib miklu minna og óvant herferbum, enda var þa& mest af föngum til, áttu því Tyrkir jafnan í vök a& verjast fyrir ofurefli Rússa. Enskur herma&ur nokkur, a& nafni Williams, haf&i slegizt í li& me& Tyrkjum a& undirlagi Englendínga, og vann þeim miki& gagn. I löndum Tyrkja í Armeníu liggur borg sú, er Kars heitir, vi& Arpá; þar er hálent mjög og fjöllótt. Kars er gó&ur kastali; þar sátu Tyrkir í sumar og bi&u átekta Rússa. Vassif jarl var borgarvör&ur Tyrkja, og Vilhjálmur hinn enski haf&i þar mikil yfir- rá& yfir ö&rum mönnum í kastalanum. 29. september kom Mura- vieff til kastalans me& 35,000 manna, og sótti þegar a& kastalanum; slóst þegar í bardaga. Tyrkir vör&ust vel og drengilega og skutu alldjarft. En er barizt haf&i veri& sjö stundir dags, hopu&u Rússar frá; en 5000 af Rússum lágu dau&ir á vígvellinum og Tyrkir tóku 160 manns höndum. A& sögn Vilhjálms höf&u Rússar láti& alls um 7000 manna, en Tyrkir 362, og 631 ur&u sárir. Eptir þetta settust Rússar um borgina og teptu alla a&flutnínga, hug&u þeir a& svelta Tyrki, fyrst þeir gátu eigi sótt þá me& vopnum. þetta rá& hefir og Rússum tekizt. Borgarmenn sáu hva& ver&a mundi, tóku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.