Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 103

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 103
StyrjÖldiu. FRÉTTIR. 105 Frakkar og Englendíngar bjuggust nú um, og hugírn skjótt afe fá tekiíi borgina. 17. júní liófst skothrífein enn á nýjan leik, og var skotií) allan daginn; ætlufeu nú bandamenn ab gjöra áhlaup ab morgni og láta sverfa til stáls meb sér og Rússum. Var nú svo ráí) fyrir gjört af hershöffeíngjunum Pelissier og Itaglan, aö skot- lifeife skyldi í dögun komib fram fyrir- vígi bandamanna og skjóta í samfleyttar tvær stundir á Rússa, sífcan skyldi herinn ryfejast fram og veita atgöngu ; skyldu Englendíngar sækja Redaninn, en Frakkar Malakof. En þetta atvikafeist öfcruvísi; skothríhinni var sleppt, og Frakka her sótti fram þegar er lýsa tók um morguninn. Ekki vita menn glöggt hvafe til kom, aö þetta ráö var upp tekiö; Raglan segir svo frá, afe hann vissi eigi betur en fyrst yrbi skotiÖ um morguninn; varö hann því seinui til taks, en vera skyldi. En Pelissier getur svo um, ab einn af hersforingjum hans, aö nafni Mayran, hefÖi villzt á merkinu, er Pelissier ætlaÖi aÖ gefa honum til afe hefja áhlaupife, þaÖ var eldfluga erPelissier ætlaÖi aÖ skjóta; en nokkru áöur var skotiö sprengiknetti, og hugÖi hersforínginn aö þar væri merki Pelissiers, og lét því menn sína sækja fram. Flokkur Mayrans varÖ því fyrri til en annaö liÖ Frakka og einangraöist, og fyrir því gátu Rússar neytt allra krapta sinna móti þessum flokki; þeir skutu á Frakka frá vígjunum og af skipum sínum, er þeir höfÖu inn á höfninni fyrir framan bæinn. Englendíngar gátu ekki tekiö Redaninn og uröu frá aÖ hverfa viÖ svo búiö; fengu Rússar viö þaö lausari hendur til aö sækja aÖ Frökkum. GjörÖist nú mikiö mann- fall í liöi Frakka, er þeir máttu eigi fram sækja fyrir ofurliÖi Rússa, en vildu eiga hopa þótt skotin dyndi á þeim úr öllum átt- um. þá sá Pelissier, aÖ ekki mundi þeim sigurs auÖiÖ aÖ því sinni, bauö hann því aö létta bardaganum; haföi þá veriö barizt frá því um þriÖju stund um morguninn fram undir dagmál. í þessari hríö féllu um 4000 af Frökkum, rúm 4000 af Rússum og nær 2000 af Englendíngum, eöur samtals 10,000 manna. Er svo sagt, aö frá því styrjöld þessi hófst hafi þá veriö fallnar 28,000 afEnglend- íngum, 70,000 af Frökkum, en 250,000 af Rússum; ekki geta menn gizkaÖ á, hversu marga menn Tyrkir hafi látiö. — þannig lauk þessari orustu, er Englendíngar og Frakkar háöu, samliöa og hvorir annara bandamenn, ársdag þann hinn sama, er orustan stóö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.