Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 32

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 32
34 FRÉTTIR. Svíþjóð. Varangursfirfei, þá var sær auíiur og stutt sjávargata til Lundúna, efea hvar sem Bússar vildu afe leggja á Englandi, og því voru þeir fúsir á lihveizluna. Svíar hafa þaS fram yfir Danmörk og Noreg, ab þeir hafa enn haldib og geymt margt frá fornöld sinni, og aldrei hefir þjó&líf þeirra ehur saga slitnab svo' í sundur, ab hih innlenda og þjófelega hyrfi, en nýir og útlendir sifeir upp teknir. Vér tökum til dæmis dómaskipan þar í landi; hún er enn bæhi nokkub fomleg og ein- kennileg, og því er hún bæhi langt um einfaldari, frjálslegri og þjób- legri en í hinum löndunum. Vér vitum, ab í fornöld skiptist Sví- þjó& í fylki, sem hvert um sig haffii lög sín og dóma, þau höf&u öll einn konúng yfir sér og voru því bandafylki. A fylkisþíngunum réttu þeir lög sín og háfiu dóma, og kusu þar lögmenn sína, þaf vom synir aufeugra bænda, og bóndanafnif er enn eitthvert hif veg- legasta ættamafn lendra manna í Svíþjófu. A allsherjarþíngunum voru lögmennimir talsmenn sinna manna hjá konúngi, sem þorgnýr lögmafur. — Nú er þessu breytt, og lögdæmi og umbof era ekki öll ein í landinu. Lögdæmin heita hémf, en umbobin léni, og hérabs- dómar em fyrstir dóma. Konúngur nefnir 1 mann í þann dóm, hann heitir hérabshöfbingi (hdradshöfding) og er löglærbur mabur; 12 menn abrir sitja í dóminum (huradsntímd), er landeigendur innan hérabs kjósa; hver sá er kjörgengur, sem hefir óflekkab mannorb og hefir fimm um tvítugt. Dómur þessi dæmir öll mál manna og opinber glæpa- mál; ekki verbur dómsorbi á lokib, nema 7 menn sitji fæstir í dóminum, og er þá sem dómur væri fullur. þab er dómsorb fullt sem hérabshöfbíngi dæmir, nema ef allir hinir 12 (dómsnefndin) dæma á annan veg, og er þab dómur, ef þeir dæma á einn veg aflir saman. í fornöld var dómnefnd þessi líkt og kvibimir voru á íslandi, hún var til þess ab skýra málib, en gaf ekkert dóms- atkvæbi, þá nefndu sakar sækjandi og sakar verjandi 6 menn í hvert skipti til ab skilja um málib; hvor þeirra mddi nefndarmenn annars. A 16. öld var sú breytíng á gjörb, ab hérabsmenn skyldu nefna nefndina, en ekki málsabilar; en á 17. öld var þab gjört ab lögum, ab neftidin skyldi dæma mál manna, eins og ábur er sagt. Hérabshöfbíngi skal heyja 3 dóm])íng ár hvert: hib fyrsta einhvern tíma milli hins 13. jan. og 1. apr., annab á summm mifli 1. maí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.