Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 116
118
FRÉTTIR.
Viðbætir.
apríl nú í vor, sem fyrr er sagt, en forseti bandafylkjanna hetir bebit)
um tveggja mánafea lengíngu á samníngnum, og hefir Danakonúngur
veitt þafe, en ekkert annafe liofe er fram komife af hendi Bandamanna.
Frumvarp þafe um sveitaverzlun, er getife er um her afe framan,
er nú orfeife afe lögum. Einnig er gefife lagabofe um hækkun á
launum embættismanna, þeirra er ekki hafa tekjnr sínar í landaur-
um. þetta lagabofe er eigi lengur ráfeife en í tvö ár. íslenzkir
emhættÍ8menn njóta gófes af lögum þessum, eins og „bræfeur” þeirra
í Danmörku. þafe er og enn leitt í lög, afe „hæsti réttur” gefi ástæfe-
ur fyrir dómum sínum. þá er enn komife út opife bréf um þafe,
afe allir embættismenn skuli fá ný veitíngarbréf í stafe hinna eldri,
og stendur í þeim þafe bofe konúngs, afe þeir skuli hlýfea stjórn-
lögum alls ríkisins og landshlutanna. Fleiri nýmæli hafa orfeife,
sem eigi er hér getife. þíngi Dana var slitife 21. febrúar, en ríkis-
þíng sett hinn 1. marz. Fyrstu dagana var þíngsalnum lokafe; en
þíngife ályktafei, afe allt skyldi fram fara í heyranda hljófei, því þafe
átti sjálft vald á afe ráfea því, eptir því sem mælt er í 39. gr.
alríkislaganna. Fiestum þíngmálum er enu ólokife, og er því eigi
fyrir afe sjá, hver árangurinn verfeur; en eptir því'sem ráfea er af
þíngsafegjörfeum, þá halda ráfegjafarnir fast fram einveldinu, efeur
réttara sagt valdi ráfegjafanna, sem þeim er heimilafe í alríkis-
skránni, og hefir sví raun á orfeife, og mun þó enn hetur verfea,
afe frelsi alríkisþíngsins er einúngis til í orfei kvefenu en ekki í
raun og veru.
Endað 8. dag aprilmánaðar 1856.
A. ().