Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 40

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 40
42 FRÉTTIR. England. samhuga. Leitabi drottníng þá til ýmissa manna til aí> stofna rába- neyti, og afe lyktum til Palmerston, og tókst honum þafe; gjörfeist Palmerston þá efsti ráfcgjafi, en Granville jarl varb forseti. Jón varö ráfegjafi nýlendumálanna, en mjög höföu nú þverrafe vinsældir hans, því flestum þótti honum hafa ólihmannlega tekizt, er hann yfirgaf samfélaga sína, þegar mest lá vi&, en þeim háski búinn, og fékk hann af þessu allmikife ájnæli. Seinna var Jón sendur til Vínar, og sat hann þar lengi ab samningum. En er hann kom heim aptur, þá var hann fribgjam orfeinn, og lét sem sér þætti þa<5 illa, ab ekki var tckib fribarkostum þeim, er Rússar bufeu; en þá var ekki ab hugsa til frifear af hálfu Englendínga* því þeir voru hinir öruggustu. Varb nú enn hörb hríb mefe þínginu og rábgjöfúnun/; tveir þíngmenn báru fram þaí) atkvæ&i, ab þjóbin hefbi ekki traust á neinum þeim rábgjafa, er ekki vildi halda fram stríbinu af alefli; annar þeirra hét Layard, en hinn Lyndhurst. Layard vildi breyta miklu til í her- stjóminni og einnig í mebferb hermálanna. þab er sibur á Eng- landi, ab allar nafnbætur og embætti í hernum eru seld, og verbur sá, er verba vill flokksforíngi ebur meira, ab púnga út fyrir þab. þetta þótti Layard hin mesta fásinna, þvi öll libstjórnarembætti ættu ab fara einúngis ab maklegleikum: eptir hreysti og kunnáttu, en ekki hinu, hvort mabur væri svo ríkur, ab hann gæti keypt embættib. þ>á er menn sáu, hversu ófullkomin öll tilhögim var á hermálastjórninni, vöktust menn og til ab hugsa um fyrirkomulag á veitíngum stjórnarembætta ebur umbobsembætta (civil service, egl. þegnleg þjónusta). Menn tóku sig saman víba út um land og í Limdúnaborg og gjörbu samtök ab því, ab reyna ab koma betri skipun á embættaveitíngar, og urbu félög þessi mörg og fjölskipub. Layard kom og fram á þínginu meb uppástúngu um þetta efni. þ>ab hefir alla tíb verib svo á Englandi, ab stjórnarherra ebur þá forstöbumabur hverrar stjórnardeildar hefir mátt kjósa sjálfur þá menn, er störfubu ab málefnum þeim, er imdir hann lágu, skrif- stofustjóra, skrifara o. s. frv.; en nú ræbur gjaldkyri ríkisins því ab mestu einn síban 1832, er stjórnbótalögin voru sett. Embættis- menn þessir eru 16 ebur 17 þúsundir ab tölu, ef sleppt er öllum starfsveinum og undirtyllum, en 53,678, ef allt skal talib. Enginn þessara manna hefir þurft ab taka neitt lærdómspróf, enda hafa þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.