Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 46
48
FRÉTTIK.
Englaud.
er svo, aö þeir eru aldrei fljótir til aí) liefja ófrib, en þeim vex as-
megin eptir því sem lengur lí&ur.
Tvær nýlendur Breta í Eyálfunni hafa þetta ár fengib stjórnar-
skipun; önnur þeirra heitir New South Wales, en hin Victoria.
þíng nýlendumanna höfl&u beöih um stjórnarskipun og gjört uppá-
stúngur um hana; málib hefir sifean verií) rætt á þíngi Englend-
ínga, og drottníngu gefife leyfi til afe samþykkja stjórnlögin eins og
þau þá voru oröiu. Stjórnarskipun nýlendanna er lík stjórnarhætti
Englendínga sjálfra; þær hafa allar umræíiur og úrskur?) sinna mála
og stjórna sjálfar öllum málefnum sínum, þess er einúngis gætt, afe
nýlendumenn gjöri ekki þafe ab lögum, sem er gagnstætt rétti kon-
úngdómsins efeur landsrétti á Englandi. þessu er svona varið meb
ahrar nýlendur Englendínga, ab þær mega sjálfar stjórna sínum
málum; þær hafa æíista dómsvald og löggjafarþíng, en konúngur
Englands efeur þá fulltrúi hans í nýlendunum samþykkir lögin; hann
getur og neitafe þeim um samþykki sitt. Nýlendurnar hafa og alla
stjórn á fjárefnum sínum, og engin gjöld eru greidd, sem þíngib
geldur ekki á samkvæfei sitt. England kostar sjálft jarl sinn e&ur
landstjóra og hermenn, ef eru. }>aö eru ekki nýlendur Breta einar,
sem allflestar hafa þessa sjálfstjórn (selfgovernment) eöur stjórnfrelsi
í öllum sínum málum, og sumar þeirra hafa allmikinn þátt í sam-
eiginlegum málum, t. a. m. Canada, heldur liggja ýmsar eyjar undir
England, sem Mön (Man) og Jersey, sem báÖar hafa mikiö stjórn-
frelsi. Jersey er ein af eyjum þeim, er liggja í sundinu milli Eng-
lands og meginlands; hún er varla 32,000 engjadagsláttur á stærb,
og landsmenn eru nær því 40,000. Ey þessi lá í fornöld undir
NorÖmandí, ásamt öörum Sundeyjum, og kom undir England
meö Vilhjálmi bastarÖi. Eyjarskeggjar mæla enn á forna frakk-
nesku. f>ó nú eyjarbúar séu ekki fleiri en svo, aÖ þeir eru naum-
lega BJjj af mannfjölda Bretlands, þá hafa þeir samt mikiö frelsi
og stjórn á sínum málum; lík stjórnarskipun er og á sumum öbrum
eyjunum. Mál þeirra er enn þjóÖmál, þaÖ er kennt í skólum, þaö
er lagamál, þíngmál og dómmál þeirra. Engum dómum er skotib
til Englands nema herdómum. Menn hafa þíng sér og eru þíng-
menn 36 aö tölu; eina tylflt kjósa skattbændur, aöra hérabshöfÖ-
íngar og hina þriÖju- héraösmenn. þeir rá&a lögum og lofum og