Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 46

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 46
48 FRÉTTIK. Englaud. er svo, aö þeir eru aldrei fljótir til aí) liefja ófrib, en þeim vex as- megin eptir því sem lengur lí&ur. Tvær nýlendur Breta í Eyálfunni hafa þetta ár fengib stjórnar- skipun; önnur þeirra heitir New South Wales, en hin Victoria. þíng nýlendumanna höfl&u beöih um stjórnarskipun og gjört uppá- stúngur um hana; málib hefir sifean verií) rætt á þíngi Englend- ínga, og drottníngu gefife leyfi til afe samþykkja stjórnlögin eins og þau þá voru oröiu. Stjórnarskipun nýlendanna er lík stjórnarhætti Englendínga sjálfra; þær hafa allar umræíiur og úrskur?) sinna mála og stjórna sjálfar öllum málefnum sínum, þess er einúngis gætt, afe nýlendumenn gjöri ekki þafe ab lögum, sem er gagnstætt rétti kon- úngdómsins efeur landsrétti á Englandi. þessu er svona varið meb ahrar nýlendur Englendínga, ab þær mega sjálfar stjórna sínum málum; þær hafa æíista dómsvald og löggjafarþíng, en konúngur Englands efeur þá fulltrúi hans í nýlendunum samþykkir lögin; hann getur og neitafe þeim um samþykki sitt. Nýlendurnar hafa og alla stjórn á fjárefnum sínum, og engin gjöld eru greidd, sem þíngib geldur ekki á samkvæfei sitt. England kostar sjálft jarl sinn e&ur landstjóra og hermenn, ef eru. }>aö eru ekki nýlendur Breta einar, sem allflestar hafa þessa sjálfstjórn (selfgovernment) eöur stjórnfrelsi í öllum sínum málum, og sumar þeirra hafa allmikinn þátt í sam- eiginlegum málum, t. a. m. Canada, heldur liggja ýmsar eyjar undir England, sem Mön (Man) og Jersey, sem báÖar hafa mikiö stjórn- frelsi. Jersey er ein af eyjum þeim, er liggja í sundinu milli Eng- lands og meginlands; hún er varla 32,000 engjadagsláttur á stærb, og landsmenn eru nær því 40,000. Ey þessi lá í fornöld undir NorÖmandí, ásamt öörum Sundeyjum, og kom undir England meö Vilhjálmi bastarÖi. Eyjarskeggjar mæla enn á forna frakk- nesku. f>ó nú eyjarbúar séu ekki fleiri en svo, aÖ þeir eru naum- lega BJjj af mannfjölda Bretlands, þá hafa þeir samt mikiö frelsi og stjórn á sínum málum; lík stjórnarskipun er og á sumum öbrum eyjunum. Mál þeirra er enn þjóÖmál, þaÖ er kennt í skólum, þaö er lagamál, þíngmál og dómmál þeirra. Engum dómum er skotib til Englands nema herdómum. Menn hafa þíng sér og eru þíng- menn 36 aö tölu; eina tylflt kjósa skattbændur, aöra hérabshöfÖ- íngar og hina þriÖju- héraösmenn. þeir rá&a lögum og lofum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.