Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 66

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 66
68 FBÉTTIR. Pjóðrerjalaml. ræijur miklu. Konúngur Prússa og allir frændur hans eru venzlabir Rússa keisara, og svo er um fleiri smákonúnga og fursta á þýzka- landi, og þeir, sem ekki era mæg&ir Rússum, eru þá leighir og keyptir mell rússneskum peníngum. Afe minnsta kosti er þaÖ altalab, a& Rússar beri ótæpt fé á konúngsmenn, stórhöffeíngja og herfor- íngja á þjó&verjalandi, og eru þeir því allir undir nihri sinnandi Rússum; en öll alþýfea er annabhvort of kærulaus ebur of kjark- laus til þess, afe hún geti nokkufe áorkaí). þetta er almennt álit manna á þjóbverjum og hag þeirra nú á dögum. Reynslan sýnist ab sanna þenna ófagra vitnisburb allt of vel; því þó þjóbverjar segi: Rússar hófu styijöld þessa meb rangindum og yfirgangi, en vestur- ríkin (Frakkland og England) hafa öldúngis rétt fyrir sér, og þó þeir viti og hljóti ab kannast vib, ab nú er um þab ab gjöra, hvort þjóbverjalatid skuli vera framvegis leiguland Rússa keisara, eins og siban 1815, ebur frjálst eignarland sjálfra þeirra, þá sitja þeir samt heima kyrrir. J>á er styrjöldin hófst meb Englandi og Rússlandi er mælt, ab Nikulás Rússa keisari hafi sagt vib sendiboba Englendínga í Rúss- landi: „Yertu viss um þab, ab ekki ber þjóbverjaland vopn á móti mér; Austurríki slibrar sver&ib þegar er því berast orb mín, en Prússlands get eg a& engu”. Styrjöldin hófst, Nikulás andabist; en spár hans hafa rætzt. Austurríki hefir samib og samib, sent sitt síbasta bréf til Rússlands um málife og aptur annab ^síbasta bréf”, og sagt á þessa leib: ef þér fallizt ekki á þetta bréf, þ‘á grýti eg pennanum en gríp sverbife. þafe hefir haft um 80,000 manna víg- búnar í Dunárfurstadæmunum, til þess aí> árétta meb þeim hin síbustu bréf sín. En allt hefir hjabnab niöur aptur sem vindbóla á vatni; samníngarnir í Vínarborg létust vift lítinn orbstír, og þegar nú Austurríki átti ab grípa til vopna meb vesturríkjunum, eins og þab hafbi lofab meb nokkurn veginn skýrum orbum, þá brást þab svo vib, ab þab fækkabi hermönnum sínum í furstadæmunum um allan helmíng, eins og þab sagbi, vegna féleysis. þetta er nú ailt og sumt sem þjóbverjaland hefir unnib ab strífei og frifei í Norfeur- álfunni híngafe til. þjófeverjar hafa skrifafe ósköpin öll um frifear- skilmála, en þegar til framkvæmda hefir komife, þá hefir annar rifife jafnskjótt nifeur þafe sem hinn byggfei. Austurríki fékk samife samn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.