Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 12

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 12
14 FRÉTTIK. Daumörk. þó yfir bréfin samanbrotnu, og er farib eins afc og áibur; en ef nafn þess manns, er nú var kosinn, stendur efst, þá skal stryka ofan í þafe, og telja þann hinn næsta sem efstur væri. Ef nú fær einhver fullmörg atkvæfei, þá skal farife ab öllu sem fyrr er talib, og hefjá síðan lestur hib þrifeja sinn, og svo þar til bréfum er lokib. Nú verba ekki nógu margir kosnir á þenna hátt, og skal þá afe- gætt hverir flest atkvæfci hafi fengifc, þeirra sem lesin voru, og er þá sá rétt kjörinn er flest hefir, enda séu þau fleiri en nemi hálfri hlutatölunni. Ef tveir hafa jafnmörg atkvæfci, skal hlutkesti ráfca. Nú fá eigi allir, er kjósa skal, nógu mörg atkvæfci, og skal þá lesa öll atkvæfcabréfin upp aptur, en taka jafnmörg atkvæfcabréf, þau er nöfn þeirra manna standa efst á, er eigi hafa fengifc nóg atkvæfci, sem þeir eru margir til, er eptir eru ókosnir. J>á ræfcur afl at- kvæfca, en ef atkvæfci eru jöfn, þá hlutkesti. Geyma skal öll at- kvæfcabréfin og loka þeim. Jafnskjótt og kosníngu er lokifc, skai forseti skrifa þeim þafc til, sem kosnir eru, og spyrja hvort þeir vilji þiggja kosníngu efcur hafna; ef mafcur skorast ekki undan kosníngu fyrr en 8 dagar eru lifcnir, þá er sem hann hafi þegifc hana. þ>íngkosníngar: þjófcþíngifc kýs 12 og landsþíngifc 6, þíng Slésvíkínga 5, Holseta 6 og Láenborgar 1. Frjálst er manni afc kjósa hvern hann vill og kjörgengur er. Konúngur nefnir sér fulltrúa, og skal hann stjórna kosníngum á þíngi hverju mefc afcstofc tveggja manna, er konúngur nefnir sjálfur úr þínginu. Nú skal afc öllu farifc sem fyrr er ritafc. því verfcur ekki neitafc, afc kosníngarlög þessi eru næsta kynleg, og þafc er bezt fyrir mann afc vita nokkufc í reikníngi til þess afc hafa þeirra full not. þafc hefir ekki heldur gengifc mefc öllu greitt afc skilja þau og ráfca úr þeim alstafcar, og ráfcgjafi al- ríkismálanna hefir orfcifc afc skýra þau fyrir mönnum í löngum reglugjörfcum. En nú skal aptur vikifc til þíngsafcgjörfca og sagt frá, hvernig mönnum líkafci frumvörp þessi. Ríkisráfcifc tók nú til starfa, og kaus 7 manna nefnd í málifc. þess er áfcur getifc, afc konúngur haffci í bréfi til ríkisráfcsins sett því tvo kosti, afc samþykkja frumvarpifc allt efcur fella þafc allt. Nefndinni þótti nú þetta nokkufc hartog ekki afc öllu samkvæmt 28. gr. tilskipunarinnar 26. júlí 1854, þar sem sagt er, afc ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.