Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 12
14
FRÉTTIK.
Daumörk.
þó yfir bréfin samanbrotnu, og er farib eins afc og áibur; en ef
nafn þess manns, er nú var kosinn, stendur efst, þá skal stryka
ofan í þafe, og telja þann hinn næsta sem efstur væri. Ef nú fær
einhver fullmörg atkvæfei, þá skal farife ab öllu sem fyrr er talib,
og hefjá síðan lestur hib þrifeja sinn, og svo þar til bréfum er lokib.
Nú verba ekki nógu margir kosnir á þenna hátt, og skal þá afe-
gætt hverir flest atkvæfci hafi fengifc, þeirra sem lesin voru, og er
þá sá rétt kjörinn er flest hefir, enda séu þau fleiri en nemi hálfri
hlutatölunni. Ef tveir hafa jafnmörg atkvæfci, skal hlutkesti ráfca.
Nú fá eigi allir, er kjósa skal, nógu mörg atkvæfci, og skal þá lesa
öll atkvæfcabréfin upp aptur, en taka jafnmörg atkvæfcabréf, þau er
nöfn þeirra manna standa efst á, er eigi hafa fengifc nóg atkvæfci,
sem þeir eru margir til, er eptir eru ókosnir. J>á ræfcur afl at-
kvæfca, en ef atkvæfci eru jöfn, þá hlutkesti. Geyma skal öll at-
kvæfcabréfin og loka þeim. Jafnskjótt og kosníngu er lokifc, skai
forseti skrifa þeim þafc til, sem kosnir eru, og spyrja hvort þeir
vilji þiggja kosníngu efcur hafna; ef mafcur skorast ekki undan
kosníngu fyrr en 8 dagar eru lifcnir, þá er sem hann hafi þegifc
hana. þ>íngkosníngar: þjófcþíngifc kýs 12 og landsþíngifc 6,
þíng Slésvíkínga 5, Holseta 6 og Láenborgar 1. Frjálst er manni
afc kjósa hvern hann vill og kjörgengur er. Konúngur nefnir sér
fulltrúa, og skal hann stjórna kosníngum á þíngi hverju mefc afcstofc
tveggja manna, er konúngur nefnir sjálfur úr þínginu. Nú skal
afc öllu farifc sem fyrr er ritafc.
því verfcur ekki neitafc, afc kosníngarlög þessi eru næsta
kynleg, og þafc er bezt fyrir mann afc vita nokkufc í reikníngi til
þess afc hafa þeirra full not. þafc hefir ekki heldur gengifc mefc
öllu greitt afc skilja þau og ráfca úr þeim alstafcar, og ráfcgjafi al-
ríkismálanna hefir orfcifc afc skýra þau fyrir mönnum í löngum
reglugjörfcum. En nú skal aptur vikifc til þíngsafcgjörfca og sagt
frá, hvernig mönnum líkafci frumvörp þessi.
Ríkisráfcifc tók nú til starfa, og kaus 7 manna nefnd í málifc.
þess er áfcur getifc, afc konúngur haffci í bréfi til ríkisráfcsins sett
því tvo kosti, afc samþykkja frumvarpifc allt efcur fella þafc allt.
Nefndinni þótti nú þetta nokkufc hartog ekki afc öllu samkvæmt
28. gr. tilskipunarinnar 26. júlí 1854, þar sem sagt er, afc ekki