Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 59
England.
FRÉTTIR.
61
og allur þorri stórbænda á öllu Englandi, Árstillag er 1 C, en
10 ef maSur borgar ekki nema um sinn, og er hann þá í félaginu
mefean hann lifir. í félaginu eru nú hér um bil 5000: 1000 æfi-
langt og 4000 ársfélaga; stjórnendurnir gjalda 50 £ um sinn; því
þafe þykir virbíng. og þab borga Englendíngar en þiggja ekki laun
fyrir. Félagib hefur alls í árstekjur 10,000 .£ e&ur 87,500 rd.
Félagsstjórnin á fund meÖ sér á viku hverri og ræbir landbúnabar-
mál; félagife gefur út ársrit í 2 heptum um árife, og lætur prenta
þar { beztu ritgjörbir, sem til fást um iandbúnabarefni, þafe borgar
kennurum fyrir kennslu og tilsögn í búfræfei og einum efnafræfeíngi,
sem er skyldugur til ai> rannsaka alls konar jarbefni og áburbarefni,
þegar hann er þess beiddur. Félagife hefir og markafe einu sinni
ár hvert, og sýnir þar úrval af alls konar kvikfénaii og jarbyrkju-
tólum.
En þessi búsæld hefir ekki verife svona mikil alla tíb á Eng-
landi. LandbúnaÖinum hefir farib fram meb frelsi Englendínga og
frifesemi innan lands. Á dögum Stviartanna, þá er harbstjórn var
mikil og ofbeldi á Englandi, þá var hveitiskurbur ekki meiri en 4
miljónir tunna; 1750 efeur 61 ári eptir ab Vilhjálmur frá Oraníu
varb konúngur á Englandi (þab var 13. febr. 1689) var hveitiaflinn
helmíngi meiri, og síban vóx hann smátt og smátt, og nú hefir
hann verib nokkur ár um 27 miljónir tunna. England hefir, eins
og annars hvert land í heiminum, sannab svo ljóslega orb Montes-
qvieu í hinni ágætu bók hans, sem heitir Andi laganna:
„Löndin eru ekki ræktuö”, segir hann, ueptir því, hversu þau eru
frjófsöm til, heldur eptir því, hvernig þeim er stjórnaíi”.
jþó nú kaupskapur og ibnabur sé líka afkomendur hinnar frjálsu
mannlegu athafnar, eins og jarbyrkjan, og hvorugt geti náb neinum
tafsverijum þroska, án þess jarbyrkjan eins og gangi á undan, þá er
samt kaupskapurinn einkum svo nauösynlegur fyrir jarbyrkjuna, ab
hún getur ekki stabizt ún hans. f>ab eru óbreytanleg og óumflýj-
anleg lög, ab kaupskapur verbur ab vera frjáls, ef atvinnuvegirnir
eiga ab ná blómgun og þroska, því hvab stobar þab, ab mega vinna,
ef mabur ekki getur eba má selja þab sem hann vinnur. Vér skul-
um ekki fara langt inn í þetta efni á þessum stab, en vér getum
þó ekki leitt hjá oss ab drepa á hin almennu lög, er stjórna sér-