Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 70
72
FRÉTTIR.
ITolland.
unni til; þab var á&ur allt etií) í sundur af ám, tjörnum og mýrum,
eíia brotib upp af sjó; en fyrir löngu síban hafa Hollendíngar ræktaí)
þab svo undrunarlega vel, afe þafe gefur af sér mikinn ávöxt. Jarb-
vegurinn er enn vííia svo grunnur, afe plógurinn hlýtur afe ganga
létt yfir akurinn, því botninn er ekki annafe en ægisandur, eins og
akurinn lægi á mararbotni. Sökum þessa jarfevegs er kályrkja þar
mikil, þó hún sé minni nú en áfeur, því fyrr á tífeum og þafe ekki
alls fyrir löngu keyptu Englendíngar þafean mikife af alls konar kál-
meti, því Holland hefir verife fósturjörfe kályrkjunnar, og þafean hafa
þeir flutt hinar stórvöxnu rófur (íMrnips), sem þeir landvöndu sífean
á Englandi, og sem ekki gefa þeim minni arfe en kornyrkjan.
Vér höfum getife þess í Skírui í fyrra, afe Hollendíngar hafa
gefife nýlendum sínum í Austurheimi frjálsa stjórnarskipun; en þetta
ár hafa þeir undirbúife sig til afe af taka tollmun þann, sem nú er
á innlendum og útlendum skipum, er sækja þangafe til verzlunar.
Verzlunarráfegjafinn hefir látife ganga bréf um mefeal helztu kaup-
mannafélaga á Hollandi, og spurt þá, hvort verzlun Hollendínga
mimdi nokkur hætta búin, ef útlendir menn gyldi ekki hærri toll
en innlendir, og svörufeu kaupmannafélögin, afe þeir mimdu ekki
hræfeast kappverzlun þó tollmunurinn yrfei af tekinn.
IV.
RÓMVEHSKAR þJOÐIK.
Frá
F r ö k k 11 in.
])afe var drepife á þafe i Skími í fyrra, afe Napóleon tæki sér ferfe
á hendur mefe konu sinni til Lundúna á fund Viktoríu drottníngar.
16. dag aprílm. sigldi Napóleon yfir sundife til Dover á Englandi,
og kom þangafe afe lífeanda hádegi; Albert, mafeur drottníngar, var
þar vifestaddur og margir höffeíngjar og hreppstjórar til afe fagna keis-
aranum og drottning hans. Var þar mikill fagnafearfundur; Albert
leiddi drottmng keisarans vife bönd sér, og allir gengu til gestaher-
bergis í bænum og tóku sér dagverfe. En er menn höffeu snætt,