Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 23

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 23
Paninörk. FRÉTTIK. 25 væri gefin, og töldu þafe mestu varba. Nú var gengifc til atkvæfca, hvort Lehmann skyldi eiga ísetu dóminum, og var þafc samþykkt; þá var og gengifc til atkvæfca um, hvort undir þá bæri málifc, og var þafc og samþykkt, mefc jafnmörgum atkvæfcum hvorttveggja. þafc eru lög í ríkisdómi, ef menn skilur á um eitthvafc þafc er til dómskapa lýtur, og jöfn atkvæfci verfca, þá skulu þeir hafa sitt mál, er forseti er í lifci mefc; en greini menn á um sakarferli, þá skulu þeir ráfca, er vægar vildu dæma. Nú varfc svo hér, afc dómendur úr æfcsta dóminum voru sér um mál, og landþíngismenn í annan stafc; en forseti dómsins, Larsen háskólakennari, var af landþíngis- mönnum, og skar hann úr sem fyrr er sagt. f>á er þetta var af- stafcifc, beiddu verjendur máls um frest til afc færa vörn fram, og sífcan beiddi sækjandi um tima tii sóknar. þannig hefir dregizt tíminn, svo ekki er enn gengifc frá dómi né dómsorfci á lokifc. þíng Slésvíkinga var sett 15. nóvember, þafc var aukaþíng. Stjórnin lagfci frumvarp fram um þafc mál, hvernig leggja skyldi skatt á menn, svo afc fengizt gæti fé þafc sem á vantar, afc tekjur og gjöld hertogadæmisins standist á; hún bofcafci og þínginu, afc þafc skyldi kjósa menn á alríkisþíng. Vér vitum ekki gjörla, á hverjum skattstofni stjórnin vildi byggja, enda er J)afc ekki mikils vert, því nefnd sú, er skipufc var í málifc, féllst ei á frumvarpifc, en valdi til skattstofns hifc forna virfcíngarverfc jarfcanna og verfchæfc húsa í bæjum, eins og þau eru matin til ábyrgfcar í brunabótafélög- unum; fyrir hverja 100 rd. í jörfcu skyldi greifca 26 sk. í skatt, en ekki nema 16 sk. af 100 rd. í húsum. Nokkrir vildu leggja skatt á laun embættismanna. en uppástúngu J)eirri var hrundifc, sem von var, þótt ekki væri vegna annars en þess, afc skattur þessi er eignaskattur en ekki tekjuskattur. Lesendur vorir hafa séfc þafc hér afc framan á 22. gr. alríkislaganna, afc öll mál eru alríkismál, sem ekki eru mefc berum orfcrnn eignufc einhverjum landshluta fyrir sig. þess vegna hefir nú konúngur úrskurfcafc 10. nóvbr. 1855 hver vera skyldu sérstök mál Slésvíkur. í þessari auglýsíngu konúngs eru tiltekin öll J)au hin sömu mál, sem nefnd eru í 2. gr. stjórnlaga- greina Dana (sjá Skírni i fyrra, 5. og 6. bls.), nema hvafc úr er fellt nifcurlagifc frá orfcunum „hifc konúnglega leikhús og annafc þafc er vifcvíkur Danmörku sér í lagi”, en í þess stafc sett uallt sem lýtur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.