Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1856, Page 92

Skírnir - 01.01.1856, Page 92
94 FRÉTTIR. T jrrkUnd. Frá T y rkj 11 m. Tvennt er þab, sem helzt sætir tí&indum á Tyrklandi annab en styrjöldin, en þafe eru endurbætur á landslögum og hag lands- manna, og hitt eru upphlaupin og óeiríiirnar í löndum þeim, er lúta veldi Tyrkja soldáns. Endurbætur á landslögum eru nú í undirbúníngi, og verfmr þeim ekki lokib fyrr en friibur er á kominn, því soldán er ekki einráfiur í þeim öllum saman, heldur hafa banda- menn hans hönd í bagga mefe honum. þeir sem ekki játa Mú- hamefis trú eru ekki í lögum og landsrétti vif Tyrki sjálfa, þó afi þeir sé þegnar soldáns; þeir geta ekki fengif) embætti efiur neina sýslu til umráSa í landinu. þaf er fremur lagavenja á Tyrk- landi en lög, afi erlendir menn sé ekki dæmdir eptir landslögum, heldur eptir lögum þeirrar þjóSar, sem þeir eru frá komnir; sér- hver stjóm, er hefir nokkru aS skipta viS Tyrki, á þar erindsreka, og dæma þeir öll mál sinna manna, pg a& öSrum þræSi, ef þar- lendum manni og mönnum þeirra lendir saman. En nú skal breyta lögum þessum, er snerta þegnréttindi þeirra, er ekki játa Tyrkjatrú, sem flestir em kristnir, og einnig þeim lögum, er snerta rétt erlendra manna. Tyrkja soldán hefir aS vísu sett lög um þetta efni í fyrra, en þau skulu nú endurbætt. A Tyrklandi er enginn land- eigandi nema soldán einn, hann á allt landiS. Hann fær mönnum sínum sýslur til umráSa, þaS eru jarlar (paskar) hans. Jarlarnir hafa heilar sveitir til forráSa og fjölda leiglendínga undir sér; þeir mega byggja jarSirnar hverjum sem þeir vilja, og sitja því fáir lengur á sömu jörSinni, en meSan jarl sá lifir er þeim byggSi, eSur rekur sýsluna. Sá er leigumáli, aS landseti geldur einn hluta, mig minnir tíunda hluta, jarSargróSans í landskuld, hvort sem uppskeran er mikil eSur lítil. Af þessu leiSir, aS leiguliSi gjörir engar jarSa- bætur, og landiS er mjög illa ræktaS, svo ágætt laud sem þaS er í sjálfu sér. Jarlarnir heimta landskuldina og greiSa soldáni skatt af sýslu sinni. því er viS brugSiS, hve sjálfræSisfullir jarlarnir sé í tekjum sínum, sem viS er aS búast, þar eS lítiS eptirlit er hafit á gjörSum þeirra. þcssu vilja menn fá breytt, og aS leyfit verSi innlendum og erlendum mönnum a& kaupa sér jarSir í landinu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.