Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 106
108
FRÉTTIR.
Styrjöldin.
herópi og óírn afc þeim, féllu þú llússar hver um þveran annan.
þá kom og afe skotlife Sardiníumanna , og skaut langar geilar í liíi
Rússa. Brast þú meginflóttinn, flýfcu Rússar sem fætur toguiiu og
bar þú skjótt nor&ur yfir úna. þar höfbu fallib tveir af hershöfö-
íngjum Rússa og 5000 manna og 600 handteknir, en bandaherinn
hafíú eigi lútife fleiri en 1000 manns. Orusta þessi var hin grimm-
asta og mannskæbasta, og var þafe auÖséb ú öllu, afc Rússum var
um þab huga& aÖ fú sigrazt þar ú bandamönnum, sem og von var,
því þú var þeim hægurinn hjú afe vinna Balaklava, og þannig afkróa
bandamenn. Rússar böröust af hinni mestu grimmd, enda útti ekki
til ab sleppa, er allt fótgöngulibib var gjört ölvab ú undan bardag-
anum, því hjú hverjum manni í valnum lúg tómur brennivínspeli.
Eptir Svartúrbardagann gjörbist ekki til tíbinda þar til 5. sept-
ember. Tóku þú Frakkar ab skjóta ú borgina, og alla nóttina
eptir skutu bandamenn. Daginn eptir skutu og bandamenn úkaft, og
enn hinn 7. september; tóku þú húsin ab brenna í bænum og
eldur hljóp í skip Rússa, er lúgu þar fram ú höfninni; hinn 8.
september byrjabi skothríbin enn um morguninn. Gortsjakoff, sem
þú var hötfeíngi yfir Rússa her, segir svo frú, at> í þessari skothríb,
er hann kallafei uHeljareld”, hafi Rússar lútib 2000 manna dag
hvern. Um morguninn hinn úttunda september, ebur ú Maríumessu
hina síbari, var skotiíj fram ab nóni, þú byrjufcu Frakkar úhlaupib
og rébust ú Malakof-turninn. Frakkar sóttu fram harbfengilega,
runnu upp turninn og inn í vígib, var þú fyrst skotib, en síban var
barizt meb sverbum og lagt meb bissufjöbrunum, grjóti grýtt og
allt haft ab vopni er til fannst og hönd gat ú fest. Eptir fjórb-
úng stundar höfbu Frakkar tekib turninn, en drepib, stökkt, ebur
höndum tekib Rússa. En Rússar söfnubu libi og sóttu þrem megin
ab turninum og hugbu aptur ab ná bonum, en Frakkar vörbust vel
og drengilega, svo Rússar urbu frú ab hverfa og vannst þeim ekki
atsóknin. Hinn J>ríliti fúni Frakka blaktabi nú uppi ú höfubvígi Rússa,
brauzt þú Frakka her fram ú móti hinum varnarvirkjum Rússa, en
Englendíngar sóttu Redaninn mikla, eptir því sem hershöfbíngjarnir
höfbu gjört meb sér, úbur en bardaginn hófst. Frakkar sóttu þrjú
vígi önnur en Malakof, og gútu núb þeim um stund, en urbu þó
ofurlibi bornir, svo þeir urbu ab sleppa þeim aptur og lúta svo búib