Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 18

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 18
20 FRÉTTIR. Daninörk. ráítgjöfum sínum svo miklar nafnbætur, ab þeir eru nú allir í efstu deild metor&amanna. Jjíng Dana var aptur sett 1. október, en síban slegib á frest til 1. desembers. þar hafa verib rædd ýms mál, er snertu landbún- abarlög Dana, um nýja járnbraut á Jótlandi og enn afera milli Kaup- mannahafnar og Helsíngjaeyrar. þá lagfei og stjórnin fram frumvarp um þa?>, ab „innlend mál nýlendanna” (sjá niburlag 5. stjórnlagagr. í Skírni í fyrra, 6. bls.) yrbi afeskilin frá málum Danmerkur og gjörfe ab alríkismálum. í ástæbunum vife frumvarp þetta verfeur ráfe- gjafanum tilrætt um ísland og Færeyjar, um leife og hann talar um Grænland, og fer um öll þessi lönd þessum orfeum: „öll þessi lönd hafa afe vísu verife köllufe aukalönd einu nafni, en þó er mikill munur á þeim: Færeyjar eru ekkert annafe en eitt prófastdæmi úr Sjálandi, Grænland er nýlenda, og þafe svo, afe landife er eins og hver önnur konúngsjörfe; en þá er öferu máli afe gegna mefe ísland, því þafe hefir allajafna haft réttindi sem landshluti sér í lagi”. þessu máli er ekki enn lokife. þíngmenn komu fram mefe ýmsar laga- uppástúngur. J. A. Hansen kom mefe þafe frumvarp, afe landeigandi skyldi vera skyldur til afe selja landseta ábýlisjörfe hans, þá er hann heffei rétt til afe búa á henni æfilangt efeur afe erffeum, og land- seti vildi kaupa hana, skyldi þá tiltaka menn til afe meta hana, en leigulifea skyldi upp gefinn þrifejúngur af matsverfeinu fyrir ábúfear- rétt sinn. þetta mál hefir næstum komife fram á hverju þíngi sífean 1849, og þafe er afealmál bændavina. þafe tvennt hefir eink- um valdife mestum umræfeum nú og fyrr, hvort álíta skyldi, afe sá, sem á festujörfe býr, eigi jörfe þessa ásamt landeiganda. Sumir hafa álitife afe leigulifeinn ætti jörfeina afe nokkru, þar sem landeig- andi ekki gæti byggt honum út né erfíngjum hans, ekki heimtafe nema þá landskuld, er í fyrstu var um samife, og festu, þá er sonur tekur vife af fofeur. Aptur eru aferir, sem álíta ábýlisrétt leigulifea ekki öferu vísi en sem eignarhald um lengri efea styttri tíma. þá hefir og verife löng þræta um þafe, hve mikils virfei erffearábúfe sé, hvort sem hún er nú álitin sem eign efeur handheffe; sumir virfea hana 4, aferir j, \ efeur 4 af öllu jarfearverfeinu. þenna hluta vilja menn láta leigulifea fá uppgefinn, ef hann kaupir jörfeina, en annars andvirfei hans, ef annar kaupir. þafe yrfei of langt afe telja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.