Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 85

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 85
Portúgal. FRÉTTIR. 87 samtals í öfcrum heimsálfum 2,690.000 manns; en í Portúgal voru landsmenn 1850 3,471,000. Nú fyrir tveim árum síftan voru nokkrar trúardeilur í nýlendum Portúgalsmanna í Austurheimi; prestar vildu ekki í öllu játa lands- trú í Portúgal, sem er katólsk trú, og svo lauk, aÖ stjórnin varö ab slaka til. þessu undi stjórnin illa, og nú hefir hún me& ráöi og aöstoÖ páfa vikife prestum þessum frá embættum, en setur erkibisk- upinn í Góa yfir öll kirkjumál í Austurheimi, norfean frá Nýsemblu og suöur á Malakkahöffea; hann skal skera úr öllum andlegum málum meb fullu páfavaldi. þaÖ er og svo, aö hann er yfirskipafeur nýlendur Englendínga þar í Austurheimi, og biskup nefndur í hvert fylki, enn þótt Englar játi biskupatrú, sem svo er kölluS. þetta er ein af sigurvinníngum páfa í trúarefnum. Frá í t ö 1 u m. Varla er nokkur sá merkisatburbur til í mannkynssögunni, a!b trúarbrögbiu hafi eigi átt nokkurn þátt í honum, og á stundum valdifc honum eingöngu; trúarbrögíiin hafa veriö meö í styrjöldum og stjórnmáladeilum, þau hafa sett þjófc móti þjófc, þegna móti konúngum, sem son móti föfeur, þau hafa sundrab mannlegum félagsskap og samtengt mennina aptur: þau hafa brotiö nifcur og byggt ab nýju. þó er þab svo, sem menn nú á tímum gefi trúar- brögímnum lítinn gaum í frásögum þjóÖanna, og þeir álíti, aí) allar trúarbragbadeilur sé aÖ eins bernskubrögb mannkynsins, nú sé þær aldir libnar, þá er menn hlupu til vopna til aö verja eba bofea öÖrum trú sína, nú sé mannkynife komiö af æskuskeibi og til vits og ára, og menn láti því ekki á sig fá, hverja trú abrir ræki, ef þeir ab eins sé góÖir þegnar í þjó&félaginu, ef þeir ab eins hlý&i bobum og banni hinna veraldlegu konúnga, hvort sem þeir hlý&a bobum hins himneska konúngs efeur ekki. í flestum löndum, þar sem menn fylgja hinum nýja si&, hvort sem þeir fremur a&hyllast kenn- íngu Lúters e&ur Kalvíns, hafa stjórnendurnir bo&a& öllum þegnum sínum trúarfrelsi, og ekki láti& trú þeirra standa þeim fyrir notum neinna þegnréttinda annara en embætta í ríkinu, þau geta þeir ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.