Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 65

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 65
Þjáðverjftlnnd. FRÉTTIR. 67 en fátt gjörÖist þar merkilegt. f>ab var sett í lög, aí> erlendum mönnum skyldi heimilt aí) hafa skip sín til flutnínga og verzlunar fyrir ströndum Prússlands. A þínginu kom maíiur nokkur fram, Hering aÖ nafni, og skorabi á stjórnina ab stubla til þess, aí) af tek- inn yrbi Eyrarsundstollur. þar urbu nokkrar umræbur um þetta mál á þínginu, og ab lyktum fólu menn stjórninni máliö á hendur til mildilegrar mebferbar og fljótustu fyrirgreibslu. þ>aí> lýsir einna bezt stjórnarhag Prússlands, eins og reyndar fleiri ]>ýzkra ríkja, hvernig lögreglustjórninni er beitt og hversu yfirgangsmikil hún er vib alþýbu. Lesendur vorir vita, ab hvorki er prentfrelsi né almennt fundafrelsi á þjóbverjalandi, og þá þarf varla annab en harferába lögregluþjóna og vel stælta til a& kúga mannfrelsib ab fullu. Lögreglumenn eru nú settir, sem alkunnugt er, til a& vernda mannhelgi og líkamleg réttindi manna; en þegar þeim er laglega beitt, þá eru þeir eitthvert hib bezta verkfæri til a& undir- oka hvorttveggja. þegar kosníngar fóru fram til þínganna í sumar á Prússlandi, þá gengu lögreglumennirnir um meb rollu, er á voru ritub nöfn þeirra manna, er stjórninni þóttu li&tækir, og bábu þeir kjós- endur a& gefa þessum mönnum atkvæ&i. Stjórnin neytti allra bragba til a& fá sína menn fram; hún baub prestunum ab lýsa því af stóln- um, ab þa& væri bezt og jafnvel kristilegast a& kjósa þá menn til þíngs, er mestir væri vinir stjórnarinnar. Embættismönnunum var skipab ab gefa þeim mönnum atkvæbi, er stjórnin kaus til sinna manna. J>ab er nú ekki ab undra, þótt þíngib yr&i konúnghollt meb þessu lagi, og þjóbin hafi lítife gagn af því ab eiga frjálsleg stjórnarlög. þafe er vottur þess, hve lítife sumum Prússum er annt um afe halda stjórnlögum sínum, ab ma&ur nokkur af handgengnum mönnum konúngs kom fram meb þá uppástúngu, afe taka skyldi úr stjórnlögunum 1850 þessar greinir: „Lögin skulu ná jafnt yfir alla”, uengin stétt á nein sérleg réttindi” og „allir skulu hafa jöfn þegn- réttindi, hverrar trúar sem eru”. Hann sagbi, afe hin fyrsta greinin væri óskýr og þý&íngarlítil, hin önnur greinin væri ósönn, og hin þrifeja greinin væri ab eins rétt í þeim ríkjum, sem enga trú virtu og stæbi á sama hverju menn trybi. þessar ástæbur eru ab eins áheyrilegar fyrir þá, er virfea lítils almenn réttindi manna, og geta heldur aldrei komife annarstafear fram en þar, sem sú hugsun ó*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.